Gljúfrasteinn-Grótta

ATORKA mannrækt skipuleggur Úr sveit til sjávar; Gljúfrasteinn - Grótta á sumardaginn fyrsta. Þetta er í laxnes_hus_skaldsinsannað skiptið sem er hlaupið, skautað eða hjólað vegalengdina frá safni skáldsins að Gljúfrasteini í Mosfellsdal, framhjá Íþróttamiðstöðinni að Varmá, meðfram ströndinni og eftir stíg á móts við Gufunesbæinn, um Elliðaárdal framhjá Víkingsheimili, út í Nauthólsvík og hópurinn kemur saman við fræðslumiðstöðina og vitann í Gróttu. Leiðin er tæplega 40 km, góður malbikaður stígur. Möguleiki er að kaupa orkudrykki á leiðinni og grill verður í Gróttu. Spáin er góð fyrir sumardaginn fyrsta; "Hæg vestlæg átt og víða bjart veður.".
grotta2Mæting er kl. 10:00 að Gljúfrasteini, þar sem að er kynning á safninu og síðan lagt af stað klukkan 10:30
Upplýsingar gefur Gunnlaugur í síma 699-6684 og á www.man.is
                                                            Allir eru velkomnir

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband