16.12.2007 | 01:49
Skógarferđ er byrjun hátíđahalds
Skógrćktarfélag Mosfellsbćjar er áhugamnnafélag sem ađ hefur međal annars stađiđ fyrir umfangsmikilli skógrćkt umhverfis Úlfarsfell. Hamrahlíđ heitir sá hluti sem ađ er komin međ myndarlegustu trén. Ţessi fallegi skógarlundur sést á hćgri hönd ţegar ekiđ er til Mosfellsbćjar. Mín fjölskylda hefur haft ţann siđ um langt skeiđ ađ fara og velja tré ţarna fyrir jólin. Ávallt er búiđ ađ innsigla mikilvćga byrjun á hátíđahaldinu, ţegar tréđ er komiđ undir húsvegg.
Viđ fórum í dag, laugardag og völdum fallegt tré. Gott hljóđ var í skógrćktarfólki. Gaman ađ ganga eftir spćnilögđum stígunum og hugurinn fylltist ţakklćti fyrir ađ ţađ sé nú ekki búiđ ađ malbika yfir allt. Rétt fyrir lokun höfđu selst um 60 tré en á sama degi í fyrra seldust 90 stykki. Ţví ţarf frekar ađ bćta í söluna í Hamrahlíđ. Góđ gönguferđ, styđja viđ íslenskt og starfsemi ţessa ágćta skógrćktarfélags.
ALLIR Í HAMRAHLÍĐ AĐ KAUPA TRÉ !
Myndirnar eru annarsvegar mynd af vef skógrćktarfélagsins og hinsvegar er ég og Orri, sonur sćll, ađ koma heim međ tréđ.
Opnunartími og frekari upplýsingar; www.skog.is/jolatre/mosfellsbaer.html
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:05 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.