27.12.2007 | 13:33
Blóm vikunnar Hrútaber
Planta vikunnar er hrútaberjalyng, en hún finnst í gróđursćlum brekkum og skógarbotnum víđa um land. Finnst nauđsynlegt ađ setja smá sultu međ steikinni og mun örugglega lauma smá slettu á diskinn međ kalkúninum frá Reykjum sem veriđ hefur á borđum hér síđustu ár á gamlárskvöldi. Ţó krćkiber og bláber séu helst nýtt af berjum til sultugerđar hér á landi, ţá eru hrútaber einnig notuđ. Ţau ţroskast frekar seint eins og önnur ber, en ég rakst á ţessi ţann 20. ágúst 2004 inn viđ Einstigi, inn af Austurskógum, Stafafelli í Lóni. Ţar var ég reyndar ađ leita ađ villtum jarđarberjum sem ađ móđir mín sagđi ađ vćru ţar. Hef ekki fundiđ ţau, en mágkona mín segist hafa rekist á villt jarđarber viđ Vötn sem ađ er framar á sumarhúsasvćđinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.1.2008 kl. 23:03 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Gunnlaugur B Ólafsson
Höfundur leiðir mannrækt í Mosfellsbæ og útivist að Stafafelli í Lóni. Vinnur við kennslu, að sameiningu sálar og líkama og síðast en ekki síst að efla frelsi, jafnrétti og kærleika í mannlífinu.
Netfang; gbo@bhs.is
Bloggvinir
- varmarsamtokin
- baldurkr
- dofri
- saxi
- bjarnihardar
- herdis
- hlynurh
- jonthorolafsson
- gummisteingrims
- hronnsig
- kolbrunb
- steinisv
- skodun
- vglilja
- heisi
- sigurgeirorri
- veffari
- hallgrimurg
- gretarorvars
- agustolafur
- birgitta
- safinn
- eggmann
- oskir
- skessa
- kamilla
- olinathorv
- fiskholl
- gudridur
- gudrunarbirnu
- sigurjonth
- toshiki
- ingibjorgstefans
- lara
- asarich
- malacai
- hehau
- pahuljica
- hlekkur
- kallimatt
- bryndisisfold
- ragnargeir
- arnith2
- esv
- ziggi
- holmdish
- laugardalur
- torfusamtokin
- einarsigvalda
- kennari
- bestiheimi
- hector
- siggith
- bergen
- urki
- graenanetid
- vefritid
- evropa
- morgunbladid
- arabina
- annamargretb
- ansigu
- asbjkr
- bjarnimax
- salkaforlag
- gattin
- brandarar
- cakedecoideas
- diesel
- einarhardarson
- gustichef
- gretaulfs
- jyderupdrottningin
- lucas
- palestinufarar
- hallidori
- maeglika
- helgatho
- himmalingur
- hjorleifurg
- ghordur
- ravenyonaz
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- drhook
- kaffistofuumraedan
- kjartanis
- photo
- leifur
- hringurinn
- peturmagnusson
- ludvikjuliusson
- noosus
- manisvans
- mortenl
- olibjo
- olimikka
- omarpet
- omarragnarsson
- skari60
- rs1600
- runirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- stjornlagathing
- snorrihre
- svanurmd
- vefrett
- steinibriem
- tbs
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, ég mun nota hrútaberjahlaup međ fashananum í kvöld. Mjög gott međ allri villibráđ. Villt jarđarber finnast í Hólaskógi í Laxárdal s.ţing. ţau ţroskast árlega í Vesturdal. Ég hef fundiđ ţau í Vaglaskógi, Fosselsskógi og í Eyjafirđi. En ég man ađ viđ týndum ţau í krukkur í Laxárdal.
Hólmdís Hjartardóttir (IP-tala skráđ) 27.12.2007 kl. 15:37
Gaman ađ heyra af blómlegum byggđum og vínrćktarhéruđum...
Gunnlaugur B Ólafsson, 27.12.2007 kl. 21:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.