Blóm vikunnar Hrútaber

nullPlanta vikunnar er hrútaberjalyng, en hún finnst í gróđursćlum brekkum og skógarbotnum víđa um land. Finnst nauđsynlegt ađ setja smá sultu međ steikinni og mun örugglega lauma smá slettu á diskinn međ kalkúninum frá Reykjum sem veriđ hefur á borđum hér síđustu ár á gamlárskvöldi. Ţó krćkiber og bláber séu helst nýtt af berjum til sultugerđar hér á landi, ţá eru hrútaber einnig notuđ. Ţau ţroskast frekar seint eins og önnur ber, en ég rakst á ţessi ţann 20. ágúst 2004 inn viđ Einstigi, inn af Austurskógum, Stafafelli í Lóni. Ţar var ég reyndar ađ leita ađ villtum jarđarberjum sem ađ móđir mín sagđi ađ vćru ţar. Hef ekki fundiđ ţau, en mágkona mín segist hafa rekist á villt jarđarber viđ Vötn sem ađ er framar á sumarhúsasvćđinu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, ég mun nota hrútaberjahlaup međ fashananum í kvöld. Mjög gott međ allri villibráđ. Villt jarđarber  finnast í Hólaskógi í Laxárdal s.ţing. ţau ţroskast árlega í Vesturdal. Ég hef fundiđ ţau í Vaglaskógi, Fosselsskógi og í Eyjafirđi. En ég man ađ viđ týndum ţau í krukkur í Laxárdal.

Hólmdís Hjartardóttir (IP-tala skráđ) 27.12.2007 kl. 15:37

2 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Gaman ađ heyra af blómlegum byggđum og vínrćktarhéruđum...  

Gunnlaugur B Ólafsson, 27.12.2007 kl. 21:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband