6.1.2008 | 23:42
5000 við brennu í Mosó
Þeim fjölgar með hverju árinu sem fara í bíltúr á þrettándabrennuna í Mosfellsbæ. Talið er að yfir 5000 manns hafi verið samankomin í góðu veðri til að hlusta á söng, lúðrasveit, jólasveina og glæfragengi úr álfheimum. Kóngurinn er búin að vera sá sami til fjölda ára. Held hann sé búin að vera öll þau fimmtán á sem við höfum búið í Mosó. Það er enginn hámarksfjöldi ára sem álfakóngar geta gengt starfi sínu. Þeir verða bara virðulegri og flottari, eftir því sem þeir eldast. Hinsvegar skiptir kóngsi út drottningum næstum því á hverju ári.
Þrettándabrennur gleðja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Gunnlaugur B Ólafsson
Höfundur leiðir mannrækt í Mosfellsbæ og útivist að Stafafelli í Lóni. Vinnur við kennslu, að sameiningu sálar og líkama og síðast en ekki síst að efla frelsi, jafnrétti og kærleika í mannlífinu.
Netfang; gbo@bhs.is
Bloggvinir
- varmarsamtokin
- baldurkr
- dofri
- saxi
- bjarnihardar
- herdis
- hlynurh
- jonthorolafsson
- gummisteingrims
- hronnsig
- kolbrunb
- steinisv
- skodun
- vglilja
- heisi
- sigurgeirorri
- veffari
- hallgrimurg
- gretarorvars
- agustolafur
- birgitta
- safinn
- eggmann
- oskir
- skessa
- kamilla
- olinathorv
- fiskholl
- gudridur
- gudrunarbirnu
- sigurjonth
- toshiki
- ingibjorgstefans
- lara
- asarich
- malacai
- hehau
- pahuljica
- hlekkur
- kallimatt
- bryndisisfold
- ragnargeir
- arnith2
- esv
- ziggi
- holmdish
- laugardalur
- torfusamtokin
- einarsigvalda
- kennari
- bestiheimi
- hector
- siggith
- bergen
- urki
- graenanetid
- vefritid
- evropa
- morgunbladid
- arabina
- annamargretb
- ansigu
- asbjkr
- bjarnimax
- salkaforlag
- gattin
- brandarar
- cakedecoideas
- diesel
- einarhardarson
- gustichef
- gretaulfs
- jyderupdrottningin
- lucas
- palestinufarar
- hallidori
- maeglika
- helgatho
- himmalingur
- hjorleifurg
- ghordur
- ravenyonaz
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- drhook
- kaffistofuumraedan
- kjartanis
- photo
- leifur
- hringurinn
- peturmagnusson
- ludvikjuliusson
- noosus
- manisvans
- mortenl
- olibjo
- olimikka
- omarpet
- omarragnarsson
- skari60
- rs1600
- runirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- stjornlagathing
- snorrihre
- svanurmd
- vefrett
- steinibriem
- tbs
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 353897
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er ég fegin að þið eruð ekki með álfabrennu í Mosó..........
Ég las nefnilega í blaðinu í dag að Íslendingar trúa næstum allir á álfa! Leiðinlegt að fleygja þeim á brennuna svona í byrjun árs............
Hrönn Sigurðardóttir, 7.1.2008 kl. 00:10
það er nú eiginlega álfabrenna í mosó álfakóngurinn stjórnar og björgunarsveitin kyndill er með flugeldasýningu...
en 1.spurning.. hvernig er vitað að það sé 5000mans? hver var að telja? ég var þarna allan tíman og ekki gat ég talið 5000 manns.. en ég er greinilega ekki svona fljót að telja yfir alla:P
Alexandra Björg Eyþórsdóttir (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 00:18
Það er álfakóngur, drottning og fleira gengi, en lítið um að þeim sé kastað á bálið.
Varðandi fjöldann, þá var þetta sagt í míkrófóninn. Þetta er sennilega mat björgunarsveitarinnar, þegar það hoppar á þúsundi er auðvitað ekki nákvæmlega talið. Ég hef ekki séð áður jafn mikinn fjölda og var þarna í gær.
Gunnlaugur B Ólafsson, 7.1.2008 kl. 09:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.