15.1.2008 | 22:53
Áskorun
Líta verður á það sem skyldu þegnana að bregðast við og láta skoðun sína í ljós þegar ráðamenn hafa misnotað vald sitt. Nú er svo komið að vinur, frændi og sonur sama manns hafa verið valdir til stöðu hæstaréttar og héraðsdómara. Sá maður var forsætisráðherra um langt skeið og dómsmálaráðherrar sem skipuðu í stöður eru vinir hans og samstarfsmenn til margra ára. Með slíkum stöðuveitingum er sótt að sjálfstæði dómstóla. Skrif Péturs Kr. Hafstein og Sigurðar Líndal undirstrika að þessar áhyggjur liggja þvert á allar flokkslínur. Hafin er undirskriftasöfnun á netinu með áskorun til alþingismanna að búa svo um hnútana með breytingum á lögum að tryggt sé að skipan dómara byggi ekki á persónulegum tengslum við stjórnsýsluna, heldur á faglegu mati.
Vefslóðin er www.domaraskipan.net
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur leiðir mannrækt í Mosfellsbæ og útivist að Stafafelli í Lóni. Vinnur við kennslu, að sameiningu sálar og líkama og síðast en ekki síst að efla frelsi, jafnrétti og kærleika í mannlífinu.
Netfang; gbo@bhs.is
Bloggvinir
- varmarsamtokin
- baldurkr
- dofri
- saxi
- bjarnihardar
- herdis
- hlynurh
- jonthorolafsson
- gummisteingrims
- hronnsig
- kolbrunb
- steinisv
- skodun
- vglilja
- heisi
- sigurgeirorri
- veffari
- hallgrimurg
- gretarorvars
- agustolafur
- birgitta
- safinn
- eggmann
- oskir
- skessa
- kamilla
- olinathorv
- fiskholl
- gudridur
- gudrunarbirnu
- sigurjonth
- toshiki
- ingibjorgstefans
- lara
- asarich
- malacai
- hehau
- pahuljica
- hlekkur
- kallimatt
- bryndisisfold
- ragnargeir
- arnith2
- esv
- ziggi
- holmdish
- laugardalur
- torfusamtokin
- einarsigvalda
- kennari
- bestiheimi
- hector
- siggith
- bergen
- urki
- graenanetid
- vefritid
- evropa
- morgunbladid
- arabina
- annamargretb
- ansigu
- asbjkr
- bjarnimax
- salkaforlag
- gattin
- brandarar
- cakedecoideas
- diesel
- einarhardarson
- gustichef
- gretaulfs
- jyderupdrottningin
- lucas
- palestinufarar
- hallidori
- maeglika
- helgatho
- himmalingur
- hjorleifurg
- ghordur
- ravenyonaz
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- drhook
- kaffistofuumraedan
- kjartanis
- photo
- leifur
- hringurinn
- peturmagnusson
- ludvikjuliusson
- noosus
- manisvans
- mortenl
- olibjo
- olimikka
- omarpet
- omarragnarsson
- skari60
- rs1600
- runirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- stjornlagathing
- snorrihre
- svanurmd
- vefrett
- steinibriem
- tbs
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 353897
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Búin að kvitta á undirskriftarlistann og blogga um þetta. Þessi umræða má ekki deyja út. Mjög svo sammála þer.
Hólmdís Hjartardóttir, 15.1.2008 kl. 23:03
Set slóðina líka inn á mitt blogg á morgun
María Kristjánsdóttir, 16.1.2008 kl. 00:20
Er búinn að skrifa undir og blogga í kringum þetta http://johanneliasson.blog.is/blog/johanneliasson/entry/409863/ samkvæmt því þá fæ ég ekki betur séð en að um brot á stjórnarskránni sé að ræða en allavega er full ástæða til að umræða fari fram um málið.
Jóhann Elíasson, 16.1.2008 kl. 15:32
Hvað, er það ekki bara sjarmerandi að hafa svona fjölskyldurekstur á dómstólunum?
Annars svona í fullri alvöru að þá þarf að berjast gegn svona vinnubrögðum. Ég skrifa undir.
Ingólfur, 16.1.2008 kl. 16:54
Sem betur fer eru ekki margir ráðamenn þjóðarinnar svona siðblindir eins og nýjustu ráðningarnar bera vott um. Fram að þessu hafa stjórnmálamenn komist upp með svona afglöp. Árni og Össur vita að með því að standa af sér storminn komast þeir upp með þetta.
Spurningin er bara sú hvort umræðan haldi eitthvað áfram eða ekki.
Hilmar Björgvinsson (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.