19.2.2008 | 13:31
Heilsuefling og umhverfismál
Framhaldsskólar hafa fengiđ svigrúm til ađ móta eigin áherslur međ uppbyggingu brauta og sérhćfingu. Slíkt svigrúm mun aukast međ nýjum lögum um framhaldsskóla. Ég hef í allmörg ár talađ og skrifađ fyrir ţví ađ nýr framhaldsskóli Mosfellsbćjar leggji áherslu á heilsueflingu og umhverfismál. Reykjalundur hefur gefiđ sinn jákvćđa tón endurhćfingar og heilsueflingar inn í bćjarfélagiđ síđustu áratugi. Mosfellingar hafa valiđ sér búsetu til ađ njóta tengsla viđ náttúruna. Áherslan vćri ţví á innra og ytra umhverfi einstaklingsins. Hvađ ţarf til ađ viđhalda og styrkja jafnvćgi í líkamanum og í náttúrunni. Hvort sem ţađ verđur FM (Fjölbrautaskóli Mosfellsbćjar) eđa MM (Menntaskóli Mosfellsbćjar) gćti hann orđiđ ţekkingarmiđstöđ um ţá ţćtti sem efla einstaklinginn og bćta umhverfiđ.
Til hamingju ráđherra, bćjarstjóri og ađrir!
![]() |
Framhaldsskóli í Mosfellsbć |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:55 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.