Heilsuefling og umhverfismál

Framhaldsskólar hafa fengiđ svigrúm til ađ móta eigin áherslur međ uppbyggingu brauta og sérhćfingu. Slíkt svigrúm mun aukast međ nýjum lögum um framhaldsskóla. Ég hef í allmörg ár talađ og skrifađ fyrir ţví ađ nýr framhaldsskóli Mosfellsbćjar leggji áherslu á heilsueflingu og umhverfismál. Reykjalundur hefur gefiđ sinn jákvćđa tón endurhćfingar og heilsueflingar inn í bćjarfélagiđ síđustu áratugi. Mosfellingar hafa valiđ sér búsetu til ađ njóta tengsla viđ náttúruna. Áherslan vćri ţví á innra og ytra umhverfi einstaklingsins. Hvađ ţarf til ađ viđhalda og styrkja jafnvćgi í líkamanum og í náttúrunni. Hvort sem ţađ verđur FM (Fjölbrautaskóli Mosfellsbćjar) eđa MM (Menntaskóli Mosfellsbćjar) gćti hann orđiđ ţekkingarmiđstöđ um ţá ţćtti sem efla einstaklinginn og bćta umhverfiđ.

                                      Til hamingju ráđherra, bćjarstjóri og ađrir!


mbl.is Framhaldsskóli í Mosfellsbć
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband