Blóm vikunnar Holtasóley

nullŢjóđarblómiđ okkar er Holtasóley. Ţó menn hafi veriđ á mismunandi skođun viđ val á einkennisblómi á sínum tíma, ţá er hún falleg og finnst um allt land. Á ferđum mínum á fjöllum rekst ég ekki svo mikiđ á hana í fullum blóma. Hún blómstrar snemma sumars, en gönguferđir til fjalla eru oft ekki fyrr en í júlí. Holtasóley vex helst á melum eđa rakalitlu mólendi. Ţessi hér á myndinni var skammt frá gönguleiđinni í Víđibrekkum á móti Kollumúla, Stafafelli í Lóni í lok júní 2005.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband