Blóm vikunnar Jöklasóley

Jöklasóley2Blóm vikunnar er Jöklasóley sem vex einkum í grýttum jarđvegi. Hún er algeng á austanverđu landinu, Skagafirđi og nágrenni og Vestfjörđum.  Hún vex yfirleitt hátt í fjöllum og finnst ekki undir sex hundruđ metra hćđ. Í gönguferđum Stafafelli í Lóni ţá er gaman ađ sjá hana á leiđinni upp á Sauđhamarstind (1319 m). Blómin eru hvít snemmsumars en verđa síđan rauđbleik síđsumars. Jafnframt er meira af rauđleitum blómum neđar og síđan fjölgar hvítum blómum nćr toppnum, ţar sem sumariđ kemur seinna. Ţessar plöntur voru ţann 19. ágúst 2004. Sú rauđleitari á Víđibrekkuskeri, en sú ljósari í hlíđum Sauđhamarstinds.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 13.3.2008 kl. 15:40

2 identicon

Jöklasóley (Beckwithia glacialis) vex ađeins hátt til fjalla, og er algeng í sumum landshlutum.  Hún vex ýmist í fjallajarđvegi eđa í grjótskriđum.  Stundum berst hún međ skriđum niđur á láglendi, en verđur sjaldan langlíf ţar. Til fjalla finnst hún oft upp í 1300 m hćđ eđa ofar, en ađeins á fáum stöđum norđan til á landinu má finna hana neđan 600 m.

Fífill (IP-tala skráđ) 14.3.2008 kl. 08:37

3 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

oK fífill, ţarna hefđi mátt standa "finnst yfirleitt ekki undir sex hundruđ metra hćđ"

Gunnlaugur B Ólafsson, 14.3.2008 kl. 18:15

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Jáh... reyna ađ vera svolítiđ nákvćmur Gulli.....

Hrönn Sigurđardóttir, 14.3.2008 kl. 19:05

5 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Flott blóm annars - sérstaklega bleika útgáfan, sem finnst ţá líklega í um sex hundruđ metra hćđ............

Hrönn Sigurđardóttir, 14.3.2008 kl. 19:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband