14.3.2008 | 19:54
Kirsuberjaspáin liggur fyrir
Á jafn fögrum dögum og í dag međ birtuna fram undir klukkan átta ađ kvöldi sýnir ađ voriđ er handan viđ horniđ. Í Washington og hjá mörgum Bandaríkjamanni er innreiđ sumarsins tengd viđ ţann dag sem ađ kirsuberjatrén blómstra í miđborginni.
Sérfrćđinganefnd skrúđgarđyrkjumanna og veđurspámanna ákveđa hvenćr líklegt er ađ hámarksblómgun verđi. Spáin fyrir 2008 segir ađ ţađ verđi dagana 27. mars til 3. apríl. Einnig er spáđ ţegar nćr dregur fyrir um ţann dag sem mesta blómgunin er ađ eiga sér stađ en ţađ var 4. apríl í fyrra. Mikill fjöldi ferđamanna fer til Washington til ađ vera viđstaddur "blooming season".
Ég er međ kirsuberjatré í garđinum og ţađ blómstrađi í fyrra rúmum mánuđi síđar en í Washington eđa ţann 12. maí. Sérfrćđingarnir vestra eru búnir ađ setja blómgun trjánna ţar örlítiđ fyrr en í fyrra, en ţá er ţađ spurning hvort ég eigi ađ spá ţví ađ vor og sumar komi fyrr eđa síđar hér á okkar ísakalda.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:55 | Facebook
Athugasemdir
ćj spáđu fyrr - ég er orđin svo leiđ á ţessu..........
Hrönn Sigurđardóttir, 14.3.2008 kl. 20:27
Hć Hrönn, ţú verđur bara ađ fara til Washington um mánađamótin. Ég var ţar á ţessum tima eitt sinn og ţá vissi ég ekkert um ţetta, en ţađ var frábćrt ađ leigja hjól og upplifa ţessi sterku tákn ţess ađ sumariđ vćri komiđ.
Hafđi ţann siđ í nokkur ár ađ fara í Apríl í Munađarnes og ađ hlusta á Norđurá losna úr klakaböndum. Ţađ stuđlađi ađ leysingatíđ í sálinni.
Gunnlaugur B Ólafsson, 14.3.2008 kl. 20:55
Sá kirsuberjatré í blóma í London 30. jan sl. Japanskir veđurfrćđingar spá fyrir hvenćr trén blómstra ţar í landi og fá bágt fyrir ef ţeir spá vitlaust. Mitt tré hefur blómstrađ snemma í maí. Ég spái ţví ađ eftir nokkur á sjáum viđ stćđileg kirsuberjatré hér.
Hólmdís Hjartardóttir, 15.3.2008 kl. 00:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.