Supersized

BílatröllMótmćlin viđ Austurvöll sýndu vel ađ ţađ ţarf ađ minnka međalstćrđ bíla á götum Reykjavíkur. Ţađ á ađ nota tröllvaxna og breytta bíla á fjöllum, jöklum og stórfljótum, en umhverfisvćna smábíla til reddinga og vinnustađaaksturs í borginni viđ sundin. Styđ áframhaldandi stefnumótun ţar sem ađ álögum er létt af innflutningi slíkra faratćkja, lćgri gjöld, frí bílastćđi og fleira. Ţađ ţarf viđhorfsbreytingu.


mbl.is Mótmćlt viđ Austurvöll
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ísdrottningin

Ţví miđur hef ég ekki efni á ađ reka tvo bíla annars vćri ţađ auđsótt mál.

Ísdrottningin, 2.4.2008 kl. 01:42

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ţetta er svo rétt hjá ţér. Sjálf rek ég engan bíl.

Hólmdís Hjartardóttir, 2.4.2008 kl. 08:56

3 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Ţurfum ađ taka umrćđuna um strćtó og bćttar almannasamgöngur međ í ţessa umrćđu. Sammála ţér ađ viđ ţurfum góđa stefnumótunarumrćđu um ţennan málaflokk.

Sigurđur Ţorsteinsson, 2.4.2008 kl. 09:25

4 Smámynd: Sveinn Ingi Lýđsson


Gćti ekki veriđ meira sammála.  Eins og ég hef bent á í fćrslum mínum gćtum gert ótal margt til ađ minnka olíunotkun og ţar međ útblástur.  Ţađ var hreinlega "absúrd" ađ horfa upp á ţessi jeppamótmćli í gćr, risastóra eyđsluháka á miđbćjarrúnti. 

Ţegar mađur lítur í kring um sig á götunum er útilokađ ađ draga ţá ályktun ađ eldsneytisverđ sé of hátt.  Einn, í mesta lagi 2 í hverjum bíl sem oft á tíđum eru risavaxin jeppatröll eđa bensíngleypandi montjeppar.  Sama má segja međ vörubílana.  Ţar mćtti nú aldeilis taka til hendinni.  Vissulega ţurfum viđ á ţessum vörubílum ađ halda en ţađ er hćgt ađ flytja vörur á mun hagkvćmari hátt en flestir gera í dag og spara međ ţví ótaliđ magn eldsneytis. 

Sveinn Ingi Lýđsson, 2.4.2008 kl. 10:48

5 identicon

ég er sammála ad folkid atti ekki ad keyra á rísastórum jeppum í midborginni. Samt er augljóst ad eldsneytisverd er allt of hátt út af skatt. Bílar og umferd eru hlut af skattkerfi og thad tharf lika ad breyta hugsun á thessu...

stefan (IP-tala skráđ) 2.4.2008 kl. 13:03

6 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Sammála ţví ađ ţörf er á ađ krefjast ţess ađ ríkiđ festi hlut sinn af lítra í krónutölum og ţađ sé ekki ađ grćđa á ţessum hćkkunum á eldsneyti. Finnst ađ ţessum fararskjótum sem beitt hefur veriđ í ţessu megi líkja viđ ađ ef rónar sameinuđust um ađ mótmćla hćkkunum á áfengi.

Gunnlaugur B Ólafsson, 2.4.2008 kl. 18:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband