3.4.2008 | 00:59
Smáþotu fyrir forseta vorn og ríkisstjórn!
Það er full ástæða til að ræða það í alvöru hvort ekki sé sú stund komin að kaupa beri litla þotu fyrir forseta vorn og ríkisstjórn. Miðað við allt og allt í kostnaði við hin miklu samskipti þjóða er það ekki það vitlausasta að eiga nothæft farartæki til að fljúga yfir sundið. Ekki síst þegar við erum orðin gild og virk í þróun sameinaðrar Evrópu.
Munaði 100-200 þúsund krónum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur leiðir mannrækt í Mosfellsbæ og útivist að Stafafelli í Lóni. Vinnur við kennslu, að sameiningu sálar og líkama og síðast en ekki síst að efla frelsi, jafnrétti og kærleika í mannlífinu.
Netfang; gbo@bhs.is
Bloggvinir
- varmarsamtokin
- baldurkr
- dofri
- saxi
- bjarnihardar
- herdis
- hlynurh
- jonthorolafsson
- gummisteingrims
- hronnsig
- kolbrunb
- steinisv
- skodun
- vglilja
- heisi
- sigurgeirorri
- veffari
- hallgrimurg
- gretarorvars
- agustolafur
- birgitta
- safinn
- eggmann
- oskir
- skessa
- kamilla
- olinathorv
- fiskholl
- gudridur
- gudrunarbirnu
- sigurjonth
- toshiki
- ingibjorgstefans
- lara
- asarich
- malacai
- hehau
- pahuljica
- hlekkur
- kallimatt
- bryndisisfold
- ragnargeir
- arnith2
- esv
- ziggi
- holmdish
- laugardalur
- torfusamtokin
- einarsigvalda
- kennari
- bestiheimi
- hector
- siggith
- bergen
- urki
- graenanetid
- vefritid
- evropa
- morgunbladid
- arabina
- annamargretb
- ansigu
- asbjkr
- bjarnimax
- salkaforlag
- gattin
- brandarar
- cakedecoideas
- diesel
- einarhardarson
- gustichef
- gretaulfs
- jyderupdrottningin
- lucas
- palestinufarar
- hallidori
- maeglika
- helgatho
- himmalingur
- hjorleifurg
- ghordur
- ravenyonaz
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- drhook
- kaffistofuumraedan
- kjartanis
- photo
- leifur
- hringurinn
- peturmagnusson
- ludvikjuliusson
- noosus
- manisvans
- mortenl
- olibjo
- olimikka
- omarpet
- omarragnarsson
- skari60
- rs1600
- runirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- stjornlagathing
- snorrihre
- svanurmd
- vefrett
- steinibriem
- tbs
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll, áæti Gunnlaugur. Ég var svo heppinn að koma í Stafafell á undan þér og fara með Sigurði í útreiðartúr inn eftir. Fallegt þar. Ég sé hins vegar á því hverja þú velur fyrir loggvini að athugasemd þín um einkaþotu er sett fram í gagnrýnistón. Hugsaðu betur málið og þú munt komast að þeirri niðurstöðu að það sé rétt að ísl. ríkið eigi sína þotu. Auðvitað verða þá farnar ferðir sem eru dýrari en áætlunarferðir en svo verða líka farnar ferðir sem eru ódýrari. Svo er það bara svo að þetta fólk sem stendur í þessu starfi fyrir okkur á líka sínar fjölskyldur sem það vill komast heim til sem fyrst, í stað þess að hanga á flugvöllum í marga tíma. Þannig ert þú örugglega sjálfur. Look befor you leap, er sagt einhversstaðar.Ekki vera í looser genginu, þú ert meira virði en það.
Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 02:04
Sæll félagi
Hvernig dettur þér í hug að auka álögur á þjóðina með því að gera því skóna að ríkið eigi að auka kostnað sinn vegna yfirstjórnar landsins. Það er þetta sama ríkisvald og hafði af þér og þínum Lónsöræfin sem enginn skilur. Þessi þjóðlendumál eru skandall af versta tagi og mér finnst að þú ættir að leggja meira í það að skamma ríkisstjórnina fyrir þátt sinn að ræna þig og fjölskyldu þinni ættaróðalinu heldur en að vera stöðugt að skamma hann Kalla okkar í Mosfellsbæ. Ertu ekki kominn í sömu stöðu og Nixon stjórnin sem skammaði Albaníu þegar þeir vildu skamma Kína?
Baráttukveðjur fyrir endurheimt Lónsöræfa!
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 3.4.2008 kl. 09:01
Örn - Nú er ég ekki viss hvort þú ert flugamaðurinn sem ég man að lenti stundum á Jökulsársandi og var í vinskap við Guðmund Jónsson. Allavega, það var ekki neinn gagnrýnistónn í því að það sé full ástæða fyrir ríkið að eiga litla þotu til að taka þátt í alþjóðastarfi. Við gerum ekki þá kröfu til ráðherra að þeir taki áætlunarrútuna þegar fundir eru á Akureyri eða Egilsstöðum.
Guðjón - Það er ekki víst að það sé aukinn kostnaður þegar allt er tekið til og ef til vill skilvirkari stjórnun. Það er staðreynd að við eigum í sífellt meiri samskiptum við önnur lönd. Efnahagur okkar hefur samtvinnast hagkerfum annarra landa og við viljum vera virk í alþjóðlegri ákvarðanatöku. Ríkiisstjórnin þarf ekki að vera alslæm þó ríkið hafi farið fram ódrengilega og með offorsi í þjóðlendumálum.
Gunnlaugur B Ólafsson, 3.4.2008 kl. 09:22
Myndu þessir háu herrar bára slást um að nota gripinn sem sennilega myndi leiða til þess að fleiri vélar yrðu keyptar.?
heyrðu kansski maður eigi að næla se´r í umboð fyrir svona rellur? 5 % sölulaun fyrir svona rellur hlýtur að koma smá salti á grautinn hjá manni.
Steinþór Ásgeirsson, 3.4.2008 kl. 09:32
Nýtt ráðuneyti her-og varnarmála, sem Samfylkingin er að setja á fót ætti að kaupa og reka slíkan farkost.
Róbert Trausti (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 09:58
Langaði að benda á þá staðreynd að Íslendingar eru rétt yfir 300 þúsund manns svo kallað smáríki. Solla vafrar um heiminn eins og við séum stórveldi með utanríkistefnu sem skiptir sköpum (held að það snúist um hennar eigið stóra EGÓ). Sendiráð um allt sem kosta griljónir meðan fólk er deyjandi á biðlistum eftir aðgerðum. Gjaldmiðil sem nokkrir einstaklingar í fúlu skapi virðast geta rústað. Kjósum yfir okkur sömu ríkistjórnina (svo leiðis) sem dansar engan veginn í takt við okkur pöpulinn. Kannski er þjóðarsálinn að líða fyrir lélega sjálfsvirðingu og við veljum okkur foringja sem veit allt best og eltum hann i blindni. Þurfum að sýna stjórnmálamönnum aðhald til að halda þeim á tánum annar síga þeir bara niður á hælana eins og dæmin sýna.
Smá tuð til að vera með :)
Kveðja Guðmundur
Guðmundur (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 09:59
Svo má ekki gleyma að svo virðist sem krónan styrkist í hvert sinn sem þau eru utan Ingibjörg og Geir .... en veikist og jafnvel dettur um leið og þeim eru heim komin ... svona þota gæti létt þeim að komast út fyrir landsteinana og þar með styrkt krónuna. Ekki veitir af í dýrtíðinni.
Björn Hróarsson (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 10:03
Það mætti spara kaup og rekstur á einni og einni þyrlu til að eiga fyrir herlegheitunum.
Sigurjón Þórðarson, 3.4.2008 kl. 10:12
Íslensk pólitík er stundum svolítið skrítin. Uppfull af slagorðum og dansi eftir því sem að menn telja í samræmi við þann bás sem þeir tilheyra í pólitík. Allir vinstri menn eiga að vera á móti öllu sem ber nafnið "einka" og allir hægri menn eiga að vera hlynntir í blindni öllu sem ber nafnið "einka".
Þannig er það strax orðið þóknanlegra vinstri mönnum að talað sé um að ráðherrar, fylgdarlið og blaðamenn hafi leigt "smáþotu" á leiðtogafund. Tilfinningasemi í kringum hugtakatengdar flokkslínur getur oft komið í veg fyrir vitræna umræðu. Að svigrúm sé til að skoða hvert mál út frá forsendum þess.
Mér hefur oft reynst erfitt að tilheyra slíkum rétttrúnaði. Var á móti bandarískum her í landinu, þegar kaldastríðið var í hámarki og þá gerði stöðin okkur að skotmarki. Finnst að NATÓ geti hinsvegar og hafi gegnt hlutverki við að tryggja frið og þess vegna vilja margar austantjaldsþjóðir nú vera í NATÓ.
Aðstæðurnar breytast og viðhorf manns taka líka breytingum.
Gunnlaugur B Ólafsson, 3.4.2008 kl. 10:44
Ég titra ekki af gleði yfir þessu þoturallíi. En það eru tvær flugvélar sem ríkið á og eru aldeilis nýttar af ráðherrum og alþingismönnum. Hélt að allir vissu það.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 16:52
Guðmundur ég tek heilshugar undir mér þér að nauðsynlegt er að Ríkið eignist þotu, og þá frekar tvær en eina. Það má kaupa tvær 60 til 80 manna þotur, í sérstakt félag í eigu ríkisins, endurvekja Ferðaskifstofu Ríkisins, þannig að skuldseting vegna þotukaupanna komi ekki á Ríkisjóðs, því eins og við vitum á hann og er skuldlaus.
Það er alveg dæmalaus óhæfa stjórnendur ríkisfyrirtækja og aðrir opinberir starfsmenn ´seu að eyða dýrmætum tíma sínum í hangs á flugvöllum, og jafnvel þurfa gista erl. Það tók td. Björn Bjarnason á aðra viku nú um páskanna, að fara til Chile til þess eins að leggja kjöl (skoða botnstokka) á nýju varðskipi.
Þetta er þjóðþrifamál.
Bendi á ágæta grein um þetta á bloggi Hagbarðar í dag.
haraldurhar, 3.4.2008 kl. 17:10
Mér fannst það kjánlegt þetta mikla fuss og svei yfir ferðamáta ráðherra. Ef kostnaðurinn er svipaður en mikið vinnst í þægindum og tíma, þá finnst mér þetta vera tilbúið vandamál. Slíkur farkostur gæti verið í eigu Landhelgisgæslu, enda lítið um hraðfleygar smáþotur eftir að Kaninn fór.
Gunnlaugur B Ólafsson, 3.4.2008 kl. 18:11
Það er nákvæmlega engin ástæða fyrir Íslenska ríkið að eiga og reka smáþotu. Slíkt er firra að mínu mati.
Hitt er svo bæði eðlilegt og sjálfsagt að ríkið leigi slíka þotu ef sértaklega stendur á.
Það er mikið ódýrara að leigja slíka gripi, nema auðvitað að notkunin sé veruleg, og ég sé ekki ástæðuna til þess að til slíks ætti að koma. Ísland er vel tengt við Evrópu, hvað varðar flugsamgöngur.
G. Tómas Gunnarsson, 3.4.2008 kl. 18:49
Það gæti verið sparnaður hjá því opinbera, að fá að nýta laus sæti í flugvélum CiA, er þær millilenda hér, þær eiga einning oft erindi til Austur Evrópu þar á meðal Rúmeníu.
haraldurhar, 3.4.2008 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.