Blóm vikunnar Birki

Íslenska birkið er sagt hafa þakið land milli fjalls og fjöru. Austurskógar, Stafafelli í Lóni, eru um fimmtán km frá hringveginum og þar má finna nokkuð víðáttumikið skógarsvæði. Þar eru allt að átta mtra há tré. Ingvi Þorsteinsson náttúrufræðingur sem að vann að kortlagningu á útbreiðslu íslenska birkisins sagði við mig eitt sinn að gera ætti út dagsferðir þarna inn eftir að skoða skóginn og svæðið. Á birkinu í Austurskógum vaxa sérstakar fléttutegundir, sem ég mun setja inn sem blóm vikunnar næsta fimmtudag. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

og það styttist í ilminn af birkinu. Birkið er ótrúlega fjölbreytt. En við sjáum flettumyndir í næstu viku.

Hólmdís Hjartardóttir, 4.4.2008 kl. 10:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband