Brot eđa mistök, ásetningur eđa óhapp

HÍ

Hannes Hólmsteinn hefur umbreyst í hinn mannlega og bljúga prófessor, sem horfir fram á ađ taka upp breytt og betra líf. Ţađ er vel. Mikilvćgt ađ viđ losnum undan hinum hrokafulla valdstíl íslenskra stjórnmála, sem ađ Hannes Hólmsteinn og Davíđ Oddson hafa veriđ tákn fyrir. Hann telur sig hafa orđiđ ađ liđi viđ ađ gera íslenskt samfélag opnar og frjálsara. En einmitt međ ţví ađ taka niđur trúbođskennda Friedman frontinn innleiđir hann opnara og frjálsara samskipti. Ţađ voru einmitt slíkir eiginleikar stjórnmálamanns sem ţjóđin kunni ađ meta viđ Steingrím Hermannsson fyrrum forsćtisráđherra. Ađ vera hreinn og beinn.

Ţađ er ţó til umhugsunar hvađa hugtök Hannes Hólmsteinn notar í viđtölum. Hann hamrar á ţví ađ hann hafi "gert mistök", ađ hann muni "lćra af mistökunum" Ţetta minnir á ţingmanninn sem lenti í ţví óláni ađ gera "tćknileg mistök". Hann líkir ţví saman ađ Halldór Laxnes hafi notađ sögusagnir af fólki sem efniviđ í frásagnir sínar. Ţađ er vissulega rétt. Man t.d. eftir ţví ađ 1985 ţegar ég ţvćldist um slóđir Vestur-Íslendinga ađ ţá var á elliheimilinu Betel á Gimli mađur sem hét Eddi Gíslason og vissi um nöfn og atvik öll í smásögunni Nýja Ísland. En á slíkum munnmćlasögum ríkir engin höfundarréttur og nóbelskálćdiđ gefur ţeim aukiđ líf og krydd. Umbreytir ţeim í skáldsögu.

Hannes Hólmsteinn vann undir formerkjum frćđilegrar úttektar á ćviferli Halldórs Laxness, ekki ađ umbreyta sögum af lífshlaupi hans í skáldsögu. Ţarna er mikill munur. Í seinna tilvikinu má ţađ vera öllum ljóst ađ ţegar texti frá fjórtán höfundum er notađur ađ ţá ţarf ađ sundurgreina hvađ kemur frá hverjum. Ekki er hćgt ađ mynda út frá ţví nýja samfellu og láta sem ađ hún sé eigin sköpun. Ţađ er ritstuldur og lögbrot. Langafi minn skrifađi um herferđir víkinga mikiđ frćđirit, ţar sem ađ eru tilvitnanir í heimildir á eftir hverri setningu. Ţetta var fyrir rúmum hundrađ árum. Ţví halda skýringar Hannesar ekki vatni, ađ breytingar hafi orđiđ á lögum eđa ađ um einhverja nýstárlega túlkun Hćstaréttar á höfundarrétti sé ađ rćđa.

Hvort sem ađ gjörningurinn er ásetningur eđa óhapp er hann ekki í anda almennra og alţjóđlegra viđmiđa um frćđimennsku. Ţar liggur kjarninn í ţeim vanda sem máliđ skapar fyrir Háskóla Íslands og trúverđugleika hans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Sćll Gunnlaugur

Var Jón Jónsson sem ritađi dođrantinn Víkingaferđir og kom út 1915 ađ mig minnir, langafi ţinn? Ţegar eg las ţá bók á sínum tíma fyrir um 30 árum undrađist eg árćđi hans og dirfsku ađ ráđast í ţetta stórvirki svo fjarri öllum bókasöfnum. En hann hefur haft nokkur góđ rit og útgáfu af Íslendingasögunum undir höndum, vćntanlega ţekkta alţýđuútgáfu Sigurđar Kristjánssonar.

Nú ţarfu endilega ađ setjast niđur og rita stóran dođrant um ránsferđir ríkisvaldsins gegn landeigendum á Íslandi. Ef ţig kippir rétt í kyniđ hefurđu alla kosti ađ ná góđum árangri ađ leiđrétta ţau miklu mistök og ranglćti sem ţetta sama ríkisvald hefur sýnt landeigendum á Íslandi. Taktu Hannes ekki til fyrirmyndar ţví í vandađri og góđri frćđimennsku eru skáldaleyfi ekki veitt ţó svo ađ Hannes á Horninu telji ađ svo sé.

Upp međ pennan og láttu frá ţér fara barátturit íslensks landeigenda gegn ranglćti ríkisvaldisins á 21. öld á Íslandi!

Mosi 

Guđjón Sigţór Jensson, 9.4.2008 kl. 13:59

2 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Heill og sćll Guđjón

Umrćddur Jón var síđasti klerkur á Stafafelli og keypti jörđina af ríkinu 1912. Ţađ er merkilegt til ţess ađ hugsa ađ ţegar hann er ađ velta fyrir sér hinu og ţessu um réttmćti sinna upplýsinga um herferđir víkinga fyrir ţúsund árum, ţá var Sigfús Jónsson ađ hlaupa uppi lömb í Víđidal. Fólk ađ velta ţví fyrir sér á hjáleigunum hvort ţađ myndi rigna ofan í heyin.

        Ţakka hvatningu og bestu kveđjur,

Gunnlaugur B Ólafsson, 9.4.2008 kl. 14:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband