Blóm vikunnar Ólafssúra

Í sveitinni gat það verið ígildi sjoppuferðar að fá sér hundasúru eftir ærslagang um tún og engi. Það var hinsvegar ekki fyrr en ég fór að arka með ferðamenn um gil og gljúfur að ég fór að meta Ólafssúru sem fóðurbætir. Þessi mynd var tekin af Ólafssúru í Hvannagili, Stafafelli í Lóni í byrjun júlí 2005. Hún vex um mest allt land, einkum til fjalla. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

enn styttist í sumarið...

Hólmdís Hjartardóttir, 18.4.2008 kl. 01:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband