Blóm vikunnar Maríustakkur

Maríustakkur er algengur um allt land nema ef vera skyldi á sumum svćđum inn á miđhálendinu. Til eru einnig nokkrar undirtegundir. Blómiđ er einnig nefnt daggarblađka vegna ţess ađ raki vill safnast á opin og bylgjótt blöđin. Á ţessari mynd má einmitt sjá nokkra dropa. Marústakkur vex oft í grónum bölum og međfram lćkjum. Ţessi planta var á grasbala innarlega í Hvannagili, Stafafelli í Lóni, í júlí 2005.

Ţar sem nú er komiđ fram yfir fyrsta sumardag ćtla ég ađ taka hlé yfir sumartímann í von um ađ allir sjái nóg af blómum á komandi vikum. Held áfram međ haustinu ađ skipta vikulega um blómategund á toppi síđunnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband