Litadýrđ í Lóni

Litir og andstćđur, colours and contrasts, eru einkunnarorđ sem valin hafa veriđ til ađ lýsa náttúru Stafafells í Lóni. Myndin hér ađ ofan sýnir fólk ađ ganga upp úr Víđagili, en óvíđa er meiri litadýrđ. Fjölbreytilegir litir á útivistarfatnađi göngufólksins ná varla ađ slá út breytileikanum í litum steinanna. Líparítiđ er í mörgum tónum í nágrenni Kollumúla, en dýrđ litanna er einnig mikil framar t.d. í Hvannagili.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Runólfur Jónatan Hauksson

Já Gunnlaugur dýrđin er mikil í Stafafellsfjöllum og á Lónsörćfum. Margt af ţví fólki sem hefur komiđ međ mér í fjöllin hafa veriđ dáleidd af svćđinu.

Runólfur Jónatan Hauksson, 22.5.2008 kl. 12:27

2 Smámynd: Ţórbergur Torfason

Ţetta er mögnuđ mynd Gunnlaugur.

Ţórbergur Torfason, 22.5.2008 kl. 21:52

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

já fegurđin er mikil

Hólmdís Hjartardóttir, 23.5.2008 kl. 01:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband