17.10.2008 | 00:21
My other car is a Unimog
Ţá kom ađ ţví ađ ég keypti sparíbauk, en ţađ er Fiat Panda. Hann er međ sparneytnustu bílum á markađnum. Síđan mun ég eiga fyrir fjallamennskuna Benz Unimog, sem ég keypti í vor. Ţetta eru ólíkir bílar en miklir karakterar. Ţađ er ađalmáliđ.
Viđ Magnús sonur sćll, vorum ađ skođa "nýja bílinn" í kvöld og hann tók međ sér nýju byssuna, sem er sko alvöru ţví hún er úr ekta málmi en ekki plasti eđa einhverju drasli. Hann sat alvopnađur á toppnum og miđađi inn í garđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:09 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur

Höfundur leiðir mannrækt í Mosfellsbæ og útivist að Stafafelli í Lóni. Vinnur við kennslu, að sameiningu sálar og líkama og síðast en ekki síst að efla frelsi, jafnrétti og kærleika í mannlífinu.
Netfang; gbo@bhs.is
Bloggvinir
-
varmarsamtokin
-
baldurkr
-
dofri
-
saxi
-
bjarnihardar
-
herdis
-
hlynurh
-
jonthorolafsson
-
gummisteingrims
-
hronnsig
-
kolbrunb
-
steinisv
-
skodun
-
vglilja
-
heisi
-
sigurgeirorri
-
veffari
-
hallgrimurg
-
gretarorvars
-
agustolafur
-
birgitta
-
safinn
-
eggmann
-
oskir
-
skessa
-
kamilla
-
olinathorv
-
fiskholl
-
gudridur
-
gudrunarbirnu
-
sigurjonth
-
toshiki
-
ingibjorgstefans
-
lara
-
asarich
-
malacai
-
hehau
-
pahuljica
-
hlekkur
-
kallimatt
-
bryndisisfold
-
ragnargeir
-
arnith2
-
esv
-
ziggi
-
holmdish
-
laugardalur
-
torfusamtokin
-
einarsigvalda
-
kennari
-
bestiheimi
-
hector
-
siggith
-
bergen
-
urki
-
graenanetid
-
vefritid
-
evropa
-
morgunbladid
-
arabina
-
annamargretb
-
ansigu
-
asbjkr
-
bjarnimax
-
salkaforlag
-
gattin
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
diesel
-
einarhardarson
-
gustichef
-
gretaulfs
-
jyderupdrottningin
-
lucas
-
palestinufarar
-
hallidori
-
maeglika
-
helgatho
-
himmalingur
-
hjorleifurg
-
ghordur
-
ravenyonaz
-
jonhalldor
-
jon-o-vilhjalmsson
-
drhook
-
kaffistofuumraedan
-
kjartanis
-
photo
-
leifur
-
hringurinn
-
peturmagnusson
-
ludvikjuliusson
-
noosus
-
manisvans
-
mortenl
-
olibjo
-
olimikka
-
omarpet
-
omarragnarsson
-
skari60
-
rs1600
-
runirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
sigingi
-
siggisig
-
stjornlagathing
-
snorrihre
-
svanurmd
-
vefrett
-
steinibriem
-
tbs
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottur strákur í vígahug.....En saklaust samt.Til hamingju med nýja bílinn.
kvedja úr fallegu haustinu í Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 17.10.2008 kl. 07:11
Jeppinn er falur, ágćti dallur, og ég gćti bođiđ ţér hann á góđum kjörum ef ég vissi hver ţú vćrir. Annars selst gamall Mússó jeppi ekki á mikiđ ţessa dagana. Fjallatrukkurinn er ekki á númerum yfir vetrarmánuđina. Kirsuberjatréđ blómstrađi en skilar ekki berjum. Engu ađ síđur var mikiđ framleitt af sultum úr öđrum berjategundum.
Lifđu heill og sćll
Gunnlaugur B Ólafsson, 17.10.2008 kl. 10:57
Unimog.. ţađ er fornaldarfyrirbćri sem kemst ekki hrađar en 78 kmh :).. ţvćlist fyrir hvar sem er á vegum viđ litlar vinsćldir.. eiginleikar Unimogs koma best í ljós ţar sem ekki er leyfilegt ađ nota gripinn.. sem sagt utanvega...
Pandann er sćt ..
Óskar Ţorkelsson, 17.10.2008 kl. 12:17
Sćll Óskar -Minn kemst vandrćđalaust í 95 km/klst!! Vissulega rétt ađ helstu styrkleikar Unimogs koma fram í jökulám og fjallaskörđum. Ţar sem ţessi nýtist vel austur í Lóni.
Bestu kveđjur yfir sundiđ til Jyderup.
Gunnlaugur B Ólafsson, 17.10.2008 kl. 13:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.