My other car is a Unimog

Ţá kom ađ ţví ađ ég keypti sparíbauk, en ţađ er Fiat Panda. Hann er međ sparneytnustu bílum á markađnum. Síđan mun ég eiga fyrir fjallamennskuna Benz Unimog, sem ég keypti í vor. Ţetta eru ólíkir bílar en miklir karakterar. Ţađ er ađalmáliđ.

Viđ Magnús sonur sćll, vorum ađ skođa "nýja bílinn" í kvöld og hann tók međ sér nýju byssuna, sem er sko alvöru ţví hún er úr ekta málmi en ekki plasti eđa einhverju drasli. Hann sat alvopnađur á toppnum og miđađi inn í garđ.

Panda2

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Flottur strákur í vígahug.....En saklaust samt.Til hamingju med nýja bílinn.

kvedja úr fallegu haustinu í Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 17.10.2008 kl. 07:11

2 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Jeppinn er falur, ágćti dallur, og ég gćti bođiđ ţér hann á góđum kjörum ef ég vissi hver ţú vćrir. Annars selst gamall Mússó jeppi ekki á mikiđ ţessa dagana. Fjallatrukkurinn er ekki á númerum yfir vetrarmánuđina. Kirsuberjatréđ blómstrađi en skilar ekki berjum. Engu ađ síđur var mikiđ framleitt af sultum úr öđrum berjategundum.

                                        Lifđu heill og sćll

Gunnlaugur B Ólafsson, 17.10.2008 kl. 10:57

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Unimog.. ţađ er fornaldarfyrirbćri sem kemst ekki hrađar en 78 kmh :).. ţvćlist fyrir hvar sem er á vegum viđ litlar vinsćldir.. eiginleikar Unimogs koma best í ljós ţar sem ekki er leyfilegt ađ nota gripinn.. sem sagt utanvega... 

Pandann er sćt ..  

Óskar Ţorkelsson, 17.10.2008 kl. 12:17

4 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Sćll Óskar -Minn kemst vandrćđalaust í 95 km/klst!! Vissulega rétt ađ helstu styrkleikar Unimogs koma fram í jökulám og fjallaskörđum. Ţar sem ţessi nýtist vel austur í Lóni.

Bestu kveđjur yfir sundiđ til Jyderup.

Gunnlaugur B Ólafsson, 17.10.2008 kl. 13:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband