4.12.2008 | 10:04
Yndislegt
Davíð Oddsson leggur fram hugmynd að því hvernig er hægt að láta stjórn landsins hætta að snúast um hans persónu. Við þurfum nýja áhöfn í Seðlabanka og Fjármálaeftirlit. Hvað Davíð gerir í framhaldi er einkamál hans. Ef hann telur að þörf sé á starfskröftum hans í stjórnmálum hefur hann sama rétt og aðrir að gefa kost á sér.
Jafnvel spurning hvort að hann vilji leiða nýjan Frjálshyggjulista þar sem hann væri í fyrsta sæti, Hannes Hólmsteinn í öðru sæti, Jón Steinar Gunnlaugsson í þriðja sæti, Kjartan Gunnarsson í fjórða sæti. Þannig gæti þjóðin gert upp við pólitík og hugmyndaheim síðustu tveggja áratuga á opinn og lýðræðislegan hátt. Stefnuna sem sigldi okkur í strand og björgunarsveitina sem gerði ekkert í málunum. Hið besta mál.
Davíð: Þá mun ég snúa aftur" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur leiðir mannrækt í Mosfellsbæ og útivist að Stafafelli í Lóni. Vinnur við kennslu, að sameiningu sálar og líkama og síðast en ekki síst að efla frelsi, jafnrétti og kærleika í mannlífinu.
Netfang; gbo@bhs.is
Bloggvinir
- varmarsamtokin
- baldurkr
- dofri
- saxi
- bjarnihardar
- herdis
- hlynurh
- jonthorolafsson
- gummisteingrims
- hronnsig
- kolbrunb
- steinisv
- skodun
- vglilja
- heisi
- sigurgeirorri
- veffari
- hallgrimurg
- gretarorvars
- agustolafur
- birgitta
- safinn
- eggmann
- oskir
- skessa
- kamilla
- olinathorv
- fiskholl
- gudridur
- gudrunarbirnu
- sigurjonth
- toshiki
- ingibjorgstefans
- lara
- asarich
- malacai
- hehau
- pahuljica
- hlekkur
- kallimatt
- bryndisisfold
- ragnargeir
- arnith2
- esv
- ziggi
- holmdish
- laugardalur
- torfusamtokin
- einarsigvalda
- kennari
- bestiheimi
- hector
- siggith
- bergen
- urki
- graenanetid
- vefritid
- evropa
- morgunbladid
- arabina
- annamargretb
- ansigu
- asbjkr
- bjarnimax
- salkaforlag
- gattin
- brandarar
- cakedecoideas
- diesel
- einarhardarson
- gustichef
- gretaulfs
- jyderupdrottningin
- lucas
- palestinufarar
- hallidori
- maeglika
- helgatho
- himmalingur
- hjorleifurg
- ghordur
- ravenyonaz
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- drhook
- kaffistofuumraedan
- kjartanis
- photo
- leifur
- hringurinn
- peturmagnusson
- ludvikjuliusson
- noosus
- manisvans
- mortenl
- olibjo
- olimikka
- omarpet
- omarragnarsson
- skari60
- rs1600
- runirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- stjornlagathing
- snorrihre
- svanurmd
- vefrett
- steinibriem
- tbs
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mætti Björn Bjarnason ekki vera með í þeim flokki? Mig langar svo að losna við hann úr pólitík.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 10:27
Ekki gleima Halldóri Ásgrímsyni , hann væri fínn í heiðursætið .
Vigfús Davíðsson, 4.12.2008 kl. 12:56
Jú, Björn væri sterkur kandídat. - Davíð segist muni snúa "aftur" í stjórnmálin ef hann verði látin víkja úr Seðlabankanum. Vandinn við að hann gegni áfram stjórnunarstöðu í hinnni opinberu stofnun, sem á að vera fagleg og óháð stjórnvöldum er að hann hætti aldrei að gegna hlutverki hins pólitíska vígamenns. Í stað þess að láta mál njóta sanngjarnrar umfjöllunar þá sest hann í dómarasætið og flokkar fólk í "lýðskrumara" og "óreiðumenn".
Gunnlaugur B Ólafsson, 4.12.2008 kl. 13:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.