21.2.2009 | 00:14
Oye Como Va Helgarlagið
Tito Puente samdi lagið Oye Como Va en hann flytur það hér ásamt hljómsveit sinni. Lagið er þó einkum þekkt í flutningi gítarsnilklingsins Carlos Santana. Tito Puente fæddist í Harlem 1923, sonur suður-amerískra hjóna frá Púertó Ríka. Það varð hlutverk hans í lífinu sem lagahöfundar, hljómsveitarstjóra og skapandi listamanns að útbreiða áhuga á suðrænnri tónlist. Hjá honum mætast ólíkir straumar, hann sló fyrst í gegn með mambó tónlist og Kúbanskri danssveiflu, en gerist síðan útsetjari fyrir stórsveitir og blandar danssveiflunni inn í spuna. Rekja má til Puente eitthvað sem kallast gæti suður-amerískur jazz (latin jazz).
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 00:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur leiðir mannrækt í Mosfellsbæ og útivist að Stafafelli í Lóni. Vinnur við kennslu, að sameiningu sálar og líkama og síðast en ekki síst að efla frelsi, jafnrétti og kærleika í mannlífinu.
Netfang; gbo@bhs.is
Bloggvinir
- varmarsamtokin
- baldurkr
- dofri
- saxi
- bjarnihardar
- herdis
- hlynurh
- jonthorolafsson
- gummisteingrims
- hronnsig
- kolbrunb
- steinisv
- skodun
- vglilja
- heisi
- sigurgeirorri
- veffari
- hallgrimurg
- gretarorvars
- agustolafur
- birgitta
- safinn
- eggmann
- oskir
- skessa
- kamilla
- olinathorv
- fiskholl
- gudridur
- gudrunarbirnu
- sigurjonth
- toshiki
- ingibjorgstefans
- lara
- asarich
- malacai
- hehau
- pahuljica
- hlekkur
- kallimatt
- bryndisisfold
- ragnargeir
- arnith2
- esv
- ziggi
- holmdish
- laugardalur
- torfusamtokin
- einarsigvalda
- kennari
- bestiheimi
- hector
- siggith
- bergen
- urki
- graenanetid
- vefritid
- evropa
- morgunbladid
- arabina
- annamargretb
- ansigu
- asbjkr
- bjarnimax
- salkaforlag
- gattin
- brandarar
- cakedecoideas
- diesel
- einarhardarson
- gustichef
- gretaulfs
- jyderupdrottningin
- lucas
- palestinufarar
- hallidori
- maeglika
- helgatho
- himmalingur
- hjorleifurg
- ghordur
- ravenyonaz
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- drhook
- kaffistofuumraedan
- kjartanis
- photo
- leifur
- hringurinn
- peturmagnusson
- ludvikjuliusson
- noosus
- manisvans
- mortenl
- olibjo
- olimikka
- omarpet
- omarragnarsson
- skari60
- rs1600
- runirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- stjornlagathing
- snorrihre
- svanurmd
- vefrett
- steinibriem
- tbs
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott lag, flottur texti. Takk fyrir þetta.
Elinóra Inga Sigurðardóttir, 21.2.2009 kl. 11:38
Ég hef gaman af að kynna mér suður-ameríska tónlist og dansafbrigði. Það er oft svo mikil sólarorka í þessum lögum. Í fyrravetur setti ég vikulega inn plöntumyndir og umfjöllun undir heitinu "Blóm vikunnar", en nú í vetur hef ég verið að setja inn næstum í hverri viku "Helgarlagið" með stuttri umfjöllun. Þetta gefur mér krydd í tilveruna og gaman að geta deilt því með öðrum. Takk sömuleiðis.
Gunnlaugur B Ólafsson, 22.2.2009 kl. 23:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.