17.6.2009 | 10:52
Gleðilega þjóðhátíð
Sjálfstæðisbaráttan síðari felst í því að tryggja stöðu okkar í samfélagi þjóðanna. Íslandi allt með öflugu samstarfi norrænu þjóðanna sem finnur sér farveg inn í ákvarðanatöku og samstarf innan álfunnar.
Við erum ekki eyland heldur hluti af heild. Við getum ekki látið þannig að það sé lögmál að þjóðir Evrópu viðurkenni til eilífðar lögsögu okkar á meðan sundurleitur hópur talar fyrir því að við sýnum frænd- og vinaþjóðum löngutöng í samskiptum.
Það gæti verið eitt mikilvægasta og metnaðarfyllsta verkefni Íslandssögunnar að tryggja landhelgina og stöðu okkar í framtíðarskipan Evrópu. Það gerum við ekki með þjóðrembu eða útúrboruhætti heldur virkni og þátttöku.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:58 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Höfundur leiðir mannrækt í Mosfellsbæ og útivist að Stafafelli í Lóni. Vinnur við kennslu, að sameiningu sálar og líkama og síðast en ekki síst að efla frelsi, jafnrétti og kærleika í mannlífinu.
Netfang; gbo@bhs.is
Bloggvinir
-
varmarsamtokin
-
baldurkr
-
dofri
-
saxi
-
bjarnihardar
-
herdis
-
hlynurh
-
jonthorolafsson
-
gummisteingrims
-
hronnsig
-
kolbrunb
-
steinisv
-
skodun
-
vglilja
-
heisi
-
sigurgeirorri
-
veffari
-
hallgrimurg
-
gretarorvars
-
agustolafur
-
birgitta
-
safinn
-
eggmann
-
oskir
-
skessa
-
kamilla
-
olinathorv
-
fiskholl
-
gudridur
-
gudrunarbirnu
-
sigurjonth
-
toshiki
-
ingibjorgstefans
-
lara
-
asarich
-
malacai
-
hehau
-
pahuljica
-
hlekkur
-
kallimatt
-
bryndisisfold
-
ragnargeir
-
arnith2
-
esv
-
ziggi
-
holmdish
-
laugardalur
-
torfusamtokin
-
einarsigvalda
-
kennari
-
bestiheimi
-
hector
-
siggith
-
bergen
-
urki
-
graenanetid
-
vefritid
-
evropa
-
morgunbladid
-
arabina
-
annamargretb
-
ansigu
-
asbjkr
-
bjarnimax
-
salkaforlag
-
gattin
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
diesel
-
einarhardarson
-
gustichef
-
gretaulfs
-
jyderupdrottningin
-
lucas
-
palestinufarar
-
hallidori
-
maeglika
-
helgatho
-
himmalingur
-
hjorleifurg
-
ghordur
-
ravenyonaz
-
jonhalldor
-
jon-o-vilhjalmsson
-
drhook
-
kaffistofuumraedan
-
kjartanis
-
photo
-
leifur
-
hringurinn
-
peturmagnusson
-
ludvikjuliusson
-
noosus
-
manisvans
-
mortenl
-
olibjo
-
olimikka
-
omarpet
-
omarragnarsson
-
skari60
-
rs1600
-
runirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
sigingi
-
siggisig
-
stjornlagathing
-
snorrihre
-
svanurmd
-
vefrett
-
steinibriem
-
tbs
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjálfstæðisbaráttan sem framundan er fellst í því að komast undan þeim skuldabagga sem nú slygar samfélagið okkar án þess þó að það gerist með slitum okkar litla menningarsamfélags. VIð ráðum í dag ekki við að borga vextina af skuldum okkar, hvað þá afborganir og þá stöðu verðum við að horfast í augu við áður en stórfelldur landsflótti eða óeirðir hraða dauðaspírallnum okkar niður í að þurka hér út byggð á nokkrum árum. Okkar eini séns liggur í að ná stórminnka skuldir eða vexti þeirra svo við aftur getum farið að greiða niður höfuðstólinn og náð aftur valdi á efnahag okkar. Slíkt verður ekki gert með því að halda áfram að láta eins og við ráðum við að taka þetta allt saman og gerum við lánadrottnum okkar í raun óleik með þessu því eftir því sem við tökum á vandanum seinna þeim mun færri eru hér eftir til að takast á við skuldirnar og þeim mun meira mun þurfa að afskrifa.
Héðinn Björnsson, 19.6.2009 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.