1.7.2009 | 22:15
Fleiri fjallaferđir
Međfylgjandi mynd er fengin ađ láni hjá frćnda mínum Jóni Ţór Bjarnasyni. En hún er tekin af okkur ađ fara upp á "Gretti" sem ađ er steinn upp á hálsinum milli Gufudals og Djúpadals. Í Gufudal var ćttarmót afkomenda Kristínar P Sveinsdóttur og Bergsveins Finnssonar. Um 200 manns voru mćrrir til leiks í einstakri sólarblíđu.
Nú á ellefta tímanum er ég ađ leggja af stađ aftur austur í Lón. Í lok síđustu viku kom ég međ fyrri kennarahóp sumarsins úr fimm daga gönguferđ. Einstaklega skemmtileg upplifun og samvera. Nú á föstudag fer gönguhópur af stađ í fimmdaga föngu, tvćr nćtur í Eskifelli og tvćr nćtur í Kollumúla. Ţađ er fjölskyldufólk og´um helmingur hópsins unglingar og börn.
Í framhaldi verđ ég međ rekstur tjaldstćđa Stafafelli, rútu í dagsferđum í Austurskóga og Kollumúla, ásamt umsjón međ upplýsingaţjónustu fyrir ferđamenn sem vilja létta á bensíngjöfinni í Lóninu og fara til fjalla.
NJÓTIĐ SUMARSINS
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:18 | Facebook
Athugasemdir
Flott mynd!
Hrönn Sigurđardóttir, 5.7.2009 kl. 17:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.