27.8.2009 | 09:14
Öskurapar á Austurvelli í hádeginu?
Það verður skondið að fylgjast með samsetningu hópsins sem mætir á Austurvöll í dag.
Sýnist að einhverjir íhaldsmenn sem vilja reyna að ná vopnum sínum ætli að mæta og reyna að verja heiður hins mikla leiðtoga eftir hrun frjálshyggjunnar. Ef til vill mætir hann sjálfur og verður á hliðarlínunni með Hannesi, Kjartani og Björgólfi. Allir í teinóttu!
Sennilega verður þar líka eitthvað af taugaveikluðum konum á aldrinum 40-60 ára sem að hafa glatað trúnni á að það geti verið skynsemi í veröldinni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur leiðir mannrækt í Mosfellsbæ og útivist að Stafafelli í Lóni. Vinnur við kennslu, að sameiningu sálar og líkama og síðast en ekki síst að efla frelsi, jafnrétti og kærleika í mannlífinu.
Netfang; gbo@bhs.is
Bloggvinir
- varmarsamtokin
- baldurkr
- dofri
- saxi
- bjarnihardar
- herdis
- hlynurh
- jonthorolafsson
- gummisteingrims
- hronnsig
- kolbrunb
- steinisv
- skodun
- vglilja
- heisi
- sigurgeirorri
- veffari
- hallgrimurg
- gretarorvars
- agustolafur
- birgitta
- safinn
- eggmann
- oskir
- skessa
- kamilla
- olinathorv
- fiskholl
- gudridur
- gudrunarbirnu
- sigurjonth
- toshiki
- ingibjorgstefans
- lara
- asarich
- malacai
- hehau
- pahuljica
- hlekkur
- kallimatt
- bryndisisfold
- ragnargeir
- arnith2
- esv
- ziggi
- holmdish
- laugardalur
- torfusamtokin
- einarsigvalda
- kennari
- bestiheimi
- hector
- siggith
- bergen
- urki
- graenanetid
- vefritid
- evropa
- morgunbladid
- arabina
- annamargretb
- ansigu
- asbjkr
- bjarnimax
- salkaforlag
- gattin
- brandarar
- cakedecoideas
- diesel
- einarhardarson
- gustichef
- gretaulfs
- jyderupdrottningin
- lucas
- palestinufarar
- hallidori
- maeglika
- helgatho
- himmalingur
- hjorleifurg
- ghordur
- ravenyonaz
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- drhook
- kaffistofuumraedan
- kjartanis
- photo
- leifur
- hringurinn
- peturmagnusson
- ludvikjuliusson
- noosus
- manisvans
- mortenl
- olibjo
- olimikka
- omarpet
- omarragnarsson
- skari60
- rs1600
- runirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- stjornlagathing
- snorrihre
- svanurmd
- vefrett
- steinibriem
- tbs
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Væri ekki rétt að "stjórn hinn vinnandi stétta" gefi út reglugerð um það hverjir mega:
Það er gjörsamlega óviðunandi að stjórnarandstðan hafi skoðanir á nokkrum málum og/eða láti þær í té
Flosi Kristjánsson, 27.8.2009 kl. 09:27
Á nokkuð að láta einhverjar skoðanir í ljós á Austurvelli í dag? Það á bara að öskra. Persónulega finnst mér ekki gaman að umgangast öskrandi fólk og skil ekki hvort það sé ekki bara heillavænlegra að við öskrum öll í heimahúsum í tvær mínútur á vinnustöðum og heimilum að óvönduð öfl og græðgi hafi komið okkur í þessa stöðu.
En ég held að þetta verði ansi sundurleitur hópur, án nokkurs plans um hvernig við endurheimtum tiltrú og traust annarra þjóða. Það er ekkert sem sameinar nema þörfin til að öskra. Þessvegna verður engin orðræða, bara öskur.
Gunnlaugur B Ólafsson, 27.8.2009 kl. 09:37
Gulli! Nú færðu yfir þig holskeflu af móðguðum húsmæðrum úr vestubænum!
Hrönn Sigurðardóttir, 27.8.2009 kl. 09:39
Má nú ekki lengur mótmæla þessari Samfylkingu og/eða fjandsamlegri Ríkisstjórn
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 10:35
Sæll Gunnlaugur
Nú samkvæmt Guðmundi Ólafssyni hagfræðingi tekur það 6 - 8 ár að taka upp evru - benti á þann möguleika að taka upp dollar - þín skoðun á þessu -
Við erum þó sammála um það að þessi Icesave samnigur sem samninganefnd Steingríms skrifaði undir er alfarið á ábyrgð sf og vg -
Þessi vinstri velferðarsjórnin þurfti að bakka með hann þar sem ekki var meirihluti fyrir þessum samning á alþingi - getur þú ekki verið sammála mér í því að stjórnarandstaðan hefur staðið sig mjög vel að koma fram fyrirvörum við samninginn -
Getur þú ekki verið sammála mér um að það hafi verið röng ákvröðun hjá stjórnarflokkunum að ætla að keyra málið í gegn um þingið á þess að þingmenn fengju að sjá samninginn
Getur þú ekki verið sammála mér um að það hefði verið betra að stjórnin hefði leitið eftir samvinnu við stjórnarandstöðuna um Icesave áður en skósveinar Steingríms fóru út og skrifuðu undir þennan vonda samning - sem er í raun og veru hreint klúður -
Óðinn Þórisson, 27.8.2009 kl. 10:50
Þetta er orðið ljóst fyrir löngu.
Sumir eru jafnari en aðrir.
Það er víst kæksbundið hjá Krötum og Kommum, að mæra suma en lasta aðra fyrir svipaðar gerðir.
Þetta sannast nú í hverju málinu af öðru.
Sölu orkulinda
Ræðuhöld undir sjáanlegum áhrifum áfengis.
Mótmælastöðu og hrópum við þinghúsið.
Afsvör um aðstoð við heimilin í landinu og svo eftirgjöf á þeirra skoðun eftir átök.
Móttöku afskrifta af kúlulánum til valinna vildarvina og svona má lengi niður hripa.
Gerðu nú þér greiða og hyggðu að hvernig þinn eigin málflutningur var um svipað í annars ranni.
Þá gæti verið, að trúverðugleiki og myndugleiki, kæmi til þín svona í það minnsta sem gestur.
Með' von um bata
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 27.8.2009 kl. 14:21
Bjarni kemur ræðan hjá Sigmundi við kvikuna. Þar er sagður óþægilegur sannleikur um gjörðir manna sem eru frænd- og vinatengslum.
Sigmundur hefur beðist afsökunar á því að hafa fengið sér rauðvín með matnum og atvikum í fyrirspurnum. Mun Ragnheiður biðjast afsökunar á frammíköllum og mun Davíð biðjast afsökunar á Berúda skálinni?
Sumir eru allavega hrokafyllri og sjálfumglaðari en aðrir. Þú talar a yfirlæti um "bata" og "myndugleika". En taktu eftir því sem ég segi þér að þú og þínir komast ekki að kjötkötlunum næstu´áratugina. Slík er auðnin eftir íhaldið.
Óska þér hinsvegar alls hins besta, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 27.8.2009 kl. 14:49
það komast ekki né vilja allir taka við viðbjóðnum frá þessari stjórn því meiri þjóðarskömm hefur ekki verið gjörð,af öðrum stjórnum .sannleikurinn er sagna bestur En það kunna þau ekki.
Jón Sveinsson, 27.8.2009 kl. 16:47
Fengið svipaðar lýsingar, Gunnlaugur.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 17:56
Gunnlaugur! Nú er ég sammála þér. Ég hef verið mjög dómhörð gagnvart samfylkingunni, en er að byrja að skilja. Er á móti ESB. En Það er ekki á dagskrá núna.
Samfylkingingin hefur kanski kynnst því best, hvernig svikaöfl framsóknar og sumra sjálfstæðis fólks-spillingarmenn haga sínum gjörðum nú.
Eitthvað er bogið við mína tölvu og ég get ekki bloggað núna við fréttir! Veit ekki af hverju!
Hef ekki efni á að láta líta á það svo ég óska okkur öllum alheims-blessunar. Góðu og kærleiksríku öflin sigra alltaf að lokum, óháð pólitískum flokkum eða þjóðerni. Jörðin okkar er í hættu og við öll með.
Stöndum bara öll saman.
Kv. óflokksbundin kona með of miklar skoðanir og lífsreynslu miðað við daglega íslenska normið. Gangi ykkur öllum sem best .
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 27.8.2009 kl. 20:13
Kallast það núna öskurapar það sem kallað var "mótmælendur" þegar þú varst þar á meðal?
Icesave er eitthvað sem fólk úr öllum flokkum ætti að mótmæla.
Það voru heldur ekki bara sjálfstæðismenn og framsóknarmenn sem mættu heldur FÓLK sem vill ekki láta bjóða sér að skuldum einkafyrirtækja sé þvingað upp á það.
Þið samfylkingarmenn eruð eflaust voðalega stolt af þeim gjörningi sem flokkur ykkar stendur fyrir og þakkið eflaust brosandi fyrir hvern þúsundkall sem þið FÁIÐ LOKSINS að borga fyrir uppáhalds vini ykkar, AUÐMENNINA.!
Verði ykkur bara að góðu.
Hrafna (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 20:50
Hannes mætti. Þannig að þetta var líkt og ég spáði. Ekki ætlaði ég nú að móðga neinn með titlinum. Fólk var beðið um að mæta og öskra eða búa til hávaða. Það átti ekkert að kynna hvaða leið væri betri út úr vandanum. Þarna átti semsagt fólk sem að hefur tapað trú á skynsemi og samningum við aðrar þjóðir að koma saman og öskra. Það er mín skoðun að það sé frekar leiðinleg iðja og þá betra að gera það bara heima hjá sér í einangruðu rými.
Takk fyrir góðar kveðjur Anna og gangi þér vel. Mbk, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 27.8.2009 kl. 23:30
þú hefur greinilega ekki tekið mjög vel eftir Gunnlaugur en í auglýsingu um mótmælin var skýrt tekið fram um hvað þau snerust bæði í dagblöðum og útvarpi.
Fólk sem mætti á mótmælin mætti þangað af tiltekinni ástæðu. Ekki bara til að öskra úr sér lungun. Held þú vitir það jafn vel og ég þó þér sé illa við að viðurkenna það.
Hrafna (IP-tala skráð) 28.8.2009 kl. 00:00
Það verður skondið að fylgjast með samsetningu hópsins sem mætir á Austurvöll í dag.
Tek samt eftir i skrifum thinum ad thu hafdir ekki fyrir thvi ad maeta...... skondid thad......
Arni T Gudmundsson (IP-tala skráð) 28.8.2009 kl. 00:21
Árni - Ég bjóst við að sjá einhverja innmúraða reyna að prófa sig í mótmælenda hlutverkinu. Þetta gerði ég ráð fyrir að sjá í fjölmiðlum, sem varð raunin.
Gunnlaugur B Ólafsson, 28.8.2009 kl. 00:29
Nuna ertu alveg ad spila ut, aetladi ad maeta en svaf adeins yfir mig...
Eg hef oft maett og motmaelt enda er eg ekki sattur, vildi oska ad their sem nenna ekki ad maeta til ad motmaela syndu tha kurrteisi ad sleppa ollu internet-blogg-slefi sem a endanum inniheldur akkurat EKKERT nema dagdrauma einhverra lyklabords-slubba med flatan bossa eftir langtima blog-cyndrome.
BK. Arni T.
Arni T Gudmundsson (IP-tala skráð) 28.8.2009 kl. 01:09
Árni Sofðu bara út sem lengst út á morgnana. Þú virðist fara vitlausu megin fram úr !
Gunnlaugur B Ólafsson, 29.8.2009 kl. 01:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.