10.10.2009 | 08:12
Framsóknarmenn á leið til Katar
Fréttst hefur að framsóknarmennirnir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Höskuldur Þórhallsson séu nú á leið til fundar við Sheikh Hamad bin Khalifa al-Thani, Emír í Katar. Hann hefur að sögn framkvæmdastjóra flokksins boðið þeim tveimur prívat og persónulega 500 milljarða kúlulán.
Á ferð þeirra um Noreg í síðustu viku kom í ljós að norðurlandaþjóðirnar gera sömu kröfur til okkar Íslendinga og aðrar lýðræðisþjóðir álfunnar. Að við stöndum við samninga og ársgömul fyrirheit Davíðs Oddssonar, Geirs Haarde og Árna Mathiesen.
Framsóknarmennirnir gera sér þó vonir um að í arabaheiminum séu ekki slík óáþreifanleg siðferðisviðmið að þvælast fyrir. Hinsvegar er talið að þeir verði að tileinka sér siði innfæddra til að ná árangri. Því hafa þeir nú farið í litgreiningu varðandi val á réttum slæðum til klæðnaðar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.10.2009 kl. 13:47 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur leiðir mannrækt í Mosfellsbæ og útivist að Stafafelli í Lóni. Vinnur við kennslu, að sameiningu sálar og líkama og síðast en ekki síst að efla frelsi, jafnrétti og kærleika í mannlífinu.
Netfang; gbo@bhs.is
Bloggvinir
- varmarsamtokin
- baldurkr
- dofri
- saxi
- bjarnihardar
- herdis
- hlynurh
- jonthorolafsson
- gummisteingrims
- hronnsig
- kolbrunb
- steinisv
- skodun
- vglilja
- heisi
- sigurgeirorri
- veffari
- hallgrimurg
- gretarorvars
- agustolafur
- birgitta
- safinn
- eggmann
- oskir
- skessa
- kamilla
- olinathorv
- fiskholl
- gudridur
- gudrunarbirnu
- sigurjonth
- toshiki
- ingibjorgstefans
- lara
- asarich
- malacai
- hehau
- pahuljica
- hlekkur
- kallimatt
- bryndisisfold
- ragnargeir
- arnith2
- esv
- ziggi
- holmdish
- laugardalur
- torfusamtokin
- einarsigvalda
- kennari
- bestiheimi
- hector
- siggith
- bergen
- urki
- graenanetid
- vefritid
- evropa
- morgunbladid
- arabina
- annamargretb
- ansigu
- asbjkr
- bjarnimax
- salkaforlag
- gattin
- brandarar
- cakedecoideas
- diesel
- einarhardarson
- gustichef
- gretaulfs
- jyderupdrottningin
- lucas
- palestinufarar
- hallidori
- maeglika
- helgatho
- himmalingur
- hjorleifurg
- ghordur
- ravenyonaz
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- drhook
- kaffistofuumraedan
- kjartanis
- photo
- leifur
- hringurinn
- peturmagnusson
- ludvikjuliusson
- noosus
- manisvans
- mortenl
- olibjo
- olimikka
- omarpet
- omarragnarsson
- skari60
- rs1600
- runirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- stjornlagathing
- snorrihre
- svanurmd
- vefrett
- steinibriem
- tbs
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samfylkingar sullum bull,sama gamla lýgin.
Gissur Jóhannesson (IP-tala skráð) 10.10.2009 kl. 09:07
Hólmdís Hjartardóttir, 10.10.2009 kl. 09:41
Ertu ekki að grínast??????????
Hólmfríður Bjarnadóttir, 10.10.2009 kl. 10:33
Sæll sýslungi.Þetta er allt miskilningur hjá þér.Það sem er að gerast er að Jóhanna og Samfylkingin segir að við eigum að borga skuldir sem íslensk alþýða kom ekki nálægt.Þær þjóðir sem segja að við skuldum þeim hljóta að vera Jóhönnu sammála.Og systurflokkur Samfylkingarinnar í Noregi, getur varla verið ósammála Samfylkingunni.En aðalatriðið er að það eru bara óráðssíumenn í hagfræði, lesist sem hagfræðingar Samfylkingarinnar, sem fullyrða það að við getum borgað skuldir manna sem koma Íslandi ekkert við, annað en þeir eru Íslenskir.Ef Íslendingar sgja upp samstarfinu við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, standa Norðurlandaþjóðirnar frammi fyrir því að rétta okkur hjálparhönd, ég er í engum vafa um hver niðurstaðan verður.Sama niðurstaða verður þótt við kingjum ekki öllu sem kemur frá gömlu nýlendukúgurunum Hollendingum og Bretum.Kv.
Sigurgeir Jónsson, 10.10.2009 kl. 13:00
Spunakringla Samfylkingarinnar, ert þú í henni ?
Það skal semsagt gera allt til að koma sökinni eitthvað annað og svo samþykkja hvað sem er til þess eins að styggja ekki ESB þjóðir.
Maður fer nú að hallast undir málflutning sumra um landráðamenn.
Carl Jóhann Granz, 10.10.2009 kl. 18:20
Hvort þeir félagar séu á leið til Austurlanda eður ei er aukaatriði, ég trúi því mátulega, en eitt mega þeir eiga, þeir eru virkilega að reyna að láta til sín taka með að fá lánsfé hér og þar, ef fleiri væru svona virkir væri sennilega búið að útvega lán einhversstaðar!
Guðmundur Júlíusson, 10.10.2009 kl. 18:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.