22.12.2007 | 23:25
Kćrleikur
Kćrleikurinn er langlyndur, hann er góđviljađur. Kćrleikurinn öfundar ekki. Kćrleikurinn er ekki raup-samur, hreykir sér ekki upp. Hann hegđar sér ekki ósćmilega, leitar ekki síns eigin, hann reiđist ekki, er ekki langrćkinn. Hann gleđst ekki yfir óréttvísinni, en samgleđst sannleikanum. Hann breiđir yfir allt, trúir öllu, vonar allt, umber allt. Kćrleikurinn fellur aldrei úr gildi.
1. Korintubréf 13:4-8a
Ef ţú lumar á gullkorni í texta sem ţér finnst hafa meitlađan bođskap og inntak, ţá vćri gaman ađ fá ađ sjá og njóta. Beina athyglinni ađ hinu fagra og verđmćta, stóru og smáu, sem lćtur hversdagsleikann verđa ađ ćvintýri.
GLEĐILEG JÓL
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:53 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Höfundur leiðir mannrækt í Mosfellsbæ og útivist að Stafafelli í Lóni. Vinnur við kennslu, að sameiningu sálar og líkama og síðast en ekki síst að efla frelsi, jafnrétti og kærleika í mannlífinu.
Netfang; gbo@bhs.is
Bloggvinir
- varmarsamtokin
- baldurkr
- dofri
- saxi
- bjarnihardar
- herdis
- hlynurh
- jonthorolafsson
- gummisteingrims
- hronnsig
- kolbrunb
- steinisv
- skodun
- vglilja
- heisi
- sigurgeirorri
- veffari
- hallgrimurg
- gretarorvars
- agustolafur
- birgitta
- safinn
- eggmann
- oskir
- skessa
- kamilla
- olinathorv
- fiskholl
- gudridur
- gudrunarbirnu
- sigurjonth
- toshiki
- ingibjorgstefans
- lara
- asarich
- malacai
- hehau
- pahuljica
- hlekkur
- kallimatt
- bryndisisfold
- ragnargeir
- arnith2
- esv
- ziggi
- holmdish
- laugardalur
- torfusamtokin
- einarsigvalda
- kennari
- bestiheimi
- hector
- siggith
- bergen
- urki
- graenanetid
- vefritid
- evropa
- morgunbladid
- arabina
- annamargretb
- ansigu
- asbjkr
- bjarnimax
- salkaforlag
- gattin
- brandarar
- cakedecoideas
- diesel
- einarhardarson
- gustichef
- gretaulfs
- jyderupdrottningin
- lucas
- palestinufarar
- hallidori
- maeglika
- helgatho
- himmalingur
- hjorleifurg
- ghordur
- ravenyonaz
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- drhook
- kaffistofuumraedan
- kjartanis
- photo
- leifur
- hringurinn
- peturmagnusson
- ludvikjuliusson
- noosus
- manisvans
- mortenl
- olibjo
- olimikka
- omarpet
- omarragnarsson
- skari60
- rs1600
- runirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- stjornlagathing
- snorrihre
- svanurmd
- vefrett
- steinibriem
- tbs
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fallegt ţetta! Ég luma ekki á neinu gullkorni í texta, hinsvegar er ég gullkorn
Óskar ţér og ţínum gleđilegra jóla.
Hrönn Sigurđardóttir, 22.12.2007 kl. 23:29
"umber allt"
ţetta mćttu fleiri guđsmenn, sem guđleysingjar, hafa í huga
Brjánn Guđjónsson, 23.12.2007 kl. 01:23
Ţetta er góđ lesning.Gleđileg jól.
Hólmdís Hjartardóttir, 23.12.2007 kl. 03:13
Fallegur texti ! Gleđileg jól
Jónína Dúadóttir, 23.12.2007 kl. 08:51
,,Ţađ sem ţér viljiđ ađ ađrir........Jólakveđja. B
Baldur Kristjánsson, 24.12.2007 kl. 12:39
Gleđileg jól til ţín og fjölskyldu ţinnar Gulli minn og bestu óskir um farsćld á komandi ári takk fyrir áriđ sem er ađ líđa. Ég ţakka sömuleiđis fyrir mig ánćgjulegt ađ ná sambandi aftur gamli vinur.
Kćr kveđja Halli og Huld.
Hallgrímur Guđmundsson, 24.12.2007 kl. 16:01
Gleđileg jól :)
Guđrún Birna le Sage de Fontenay, 24.12.2007 kl. 16:24
Viđ erum svo mikl náttúrubörn og ferđamenn Gunnlaugur.
Jafnvel ţúsund mílna leiđ hefst á einu skrefi.
Svo er Ţórbergur ávallt góđur.
Sá sem veitir mannkyninu fegurđ er mikill velgerđarmađur ţess. Sá sem veitir ţví speki er meiri velgerđarmađur ţess. En sá sem veitir ţví hlátur er mestur velgerđarmađur ţess.
-- úr Bréfi til Láru eftir Ţórberg Ţórđarson
Gleđileg jól, Gunnlaugur!
Sigurpáll Ingibergsson, 24.12.2007 kl. 17:32
Gleđileg jól međ góđum drykk, gjöfum og félagsskap!
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 25.12.2007 kl. 01:20
'Ég óska ţér og ţínum gleđilegrar hátíđar,og farsćldar á nýju ári.
Veit ekki hvort ţetta flokkast undir gullkorn,en sonardóttir mín gaf mér svolítin platta í jólagjöf sem á stendur.
Mig langađi bara ađ segja TAKK Afi,fyrir ölll ţau skipti sem ég gleymdi ţví.
Ţessi gjöf verđur mér kćrari og minnsstćđari ţegar ađrar verđa gleymdar.
Ari Guđmar Hallgrímsson, 25.12.2007 kl. 13:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.