Blóm vikunnar Dýjamosi

nullPlanta vikunnar er Dýjamosi og tilheyrir því lágplöntum. Þörungar og mosar hafa ekki æðar sem að skýrir afhverju þær haldast lágvaxnar. Dýjamosinn er fallegur fyrir sinn sterka sígræna lit. Oft er hann nálægt lækjum og lindum. Úði eða ragn myndar dropa sem að perlast á yfirborðinu, því rakinn í undirlaginu er yfirleitt það mikill. Þessi mosi hafði safnað á sig nokkrum dropum 2. ágúst 2002 hjá læk í Víðidalshjöllum, Stafafelli í Lóni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Nú er beðið eftir vorinu

Hólmdís Hjartardóttir, 11.1.2008 kl. 02:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband