Bara brjóst

Bara brjóstÁnćgjulegt er ađ frétta af skeleggri jafnréttisbaráttu frćndsystra okkar á Norđurlöndunum. Styđ hana af heilum hug og vona ađ ţćr nái fram rétti sínum. Ađgerđirnar byrjuđu í Svíţjóđ og nú í kvöldfréttum Sjónvarps var sýnt hvar danskar konur stormuđu til laugar einungis međ streng um sig miđjar. Eitt kjörorđiđ er ađ ţetta séu "bara brjóst" og ţađ hafi nú allar konur eitthvađ svipađan útbúnađ.

Gunnar Ţorsteinsson í Krossinum sagđi eitt sinn ađ sundlaugar og pottarnir vćru uppsprettur syndsamlegra hugsana. En ţegar máliđ var á ţeim tíma boriđ undir Pálma Matthíasson séra, séra, ţá fannst honum ekkert athugavert viđ ţađ ađ menn og konur virtu fyrir sér sköpunarverk Guđs. Ţađ er ţví vandséđ hvort ađ baráttan gleđji ţann í efra eđa neđra.

Gera má ráđ fyrir ađ ţessi vakning kvenna muni berast ađ Íslandsströndum. Ţađ má ţví búast viđ ađ á sólbjörtum sumardegi t.d. í Laugardalnum, muni hópur kvenna forma kröfu sína, brjótast úr hlekkjum og svífa um međ full réttindi og frelsi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ég veit ekki betur en ađ konur á íslandi hafi berađ brjóst sín um árarađir, í sundlaugunum, á björtum sumardögum.

Brjánn Guđjónsson, 12.1.2008 kl. 21:50

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Já viđ sátum nú alltaf berbrjósta vinkournar hér áđur og ţótti ekkert tilkomumál.  Og auđvitađ fóru allir naktir í Grjótagjá

Hólmdís Hjartardóttir, 13.1.2008 kl. 00:54

3 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Ánćgjulegt hvađ ţiđ voruđ snemma réttsýnar vinkonur ţarna á Húsavík :) Auđvitađ hafa náđst áfangasigrar í ţessari baráttu .... En sennilega myndi ţađ ekki verđa heillavćnleg ţróun í bađfatamálum ef allir létu alltaf allt fjúka ....?

Gunnlaugur B Ólafsson, 13.1.2008 kl. 01:37

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ţetta lćrđist af skólasystrum frá Norđfirđi....og ţá erum viđ farin ađ nálgast ţig. Mađurinn minn fyrrverandi bađ mig vinsamlegast um ađ ber ekki brjóstiní sinni sveit(Skagafjörđur)

Hólmdís Hjartardóttir, 13.1.2008 kl. 03:40

5 identicon

Hvađ Gunnar í Krossinum varđar, ţá sćkir hann daglega sundlaug Kópavogs. Kannski hann sé ađ bíđa eftir ađ íslenzkar konur taki ţćr erlendu sér til fyrirmyndar. Ég hona, ađ hvorki gunnar né ađrir karlmenn ţurfi ađ bíđa lengi eftir ţví ađ íslenzkar konur hristi af sér feimnina.

Stebbi (IP-tala skráđ) 13.1.2008 kl. 16:12

6 identicon

Varđandi brjósta-baráttu-dagana

Ţađ hlýtur ađ skipta máli hvort um er ađ rćđa heita sumardaga eđa td.venjulega virka daga rétt fyrir jólin.

Jón Hönnuđur (IP-tala skráđ) 14.1.2008 kl. 15:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband