19.1.2008 | 19:40
Gildi mannúðar
Það að bjarga Bobby Fischer frá því að enda ævidagana í japönsku eða bandarísku fangelsi er helsta tákn þess hvers við erum megnug í mannúðarmálum. Það hversu smá þjóð getur metið og brugðist við með sneggri hætti en aðrar þjóðir. Þar á Davíð Oddsson hrós skilið fyrir sinn hlut. Annað helsta dæmið um slíkt sjálfstæði í utanríkismálum var í sjálfstæðisbaráttu Eystrasaltslandanna.
Nú eru líkur á að Fischer verði jarðaður á Íslandi. Mikil er skömm hins bandaríska herveldis í meðhöndlun sinni á einmana veikgeðja persónu, sem var þó einn þeirra helsti snillingur. Ef honum verður fylgt til grafar hér á landi á það að vera á þessum sömu fögru forsendum mannúðar sem að hann kom til landsins. Það á ekki að vera á forsendum persónudýrkunar eða að setja hann á stall. Þingvellir skipta ekki máli í þessu samhengi.
|
Fischer hvíli í íslenskri mold |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:01 | Facebook



varmarsamtokin
baldurkr
dofri
saxi
bjarnihardar
herdis
hlynurh
jonthorolafsson
gummisteingrims
hronnsig
kolbrunb
steinisv
skodun
vglilja
heisi
sigurgeirorri
veffari
hallgrimurg
gretarorvars
agustolafur
birgitta
safinn
eggmann
oskir
skessa
kamilla
olinathorv
fiskholl
gudridur
gudrunarbirnu
sigurjonth
toshiki
lara
asarich
malacai
hehau
pahuljica
hlekkur
kallimatt
bryndisisfold
ragnargeir
arnith2
esv
ziggi
holmdish
laugardalur
torfusamtokin
bestiheimi
hector
siggith
bergen
urki
graenanetid
vefritid
evropa
morgunbladid
arabina
asbjkr
bjarnimax
gattin
brandarar
cakedecoideas
diesel
einarhardarson
gustichef
gretaulfs
jyderupdrottningin
lucas
palestinufarar
hallidori
maeglika
helgatho
himmalingur
hjorleifurg
ghordur
ravenyonaz
jonhalldor
jon-o-vilhjalmsson
drhook
kjartanis
photo
leifur
hringurinn
peturmagnusson
ludvikjuliusson
noosus
manisvans
mortenl
olibjo
olimikka
omarragnarsson
skari60
rs1600
sigurborgkrhannesdottir
siggisig
stjornlagathing
svanurmd
vefrett
steinibriem
tbs





Athugasemdir
Hroki,mér finnst þetta þvílíkur hroki að vilja að hann sér jarðsettur á þingvöllum og að það sé reyst stytta af þeim félögum boris og bobby einhverstaðar í laugardal samhvæmt því sem Guðmundur óskar eftir, en hvenar kemur stytta af Jóni páli í laugardal ??
Var hann ekki sannur islendingur sem við islendingar ættum að upphefja, jú hann var ekki að skafa að því að auglýsa ísland og þjóð, "im a icelandi viking "
Ég fékk velgjuna þegar ég sá Vísa þjófinn og Sæma rokk ( fokk) upphefja þennan " yndislega " einstakling ,því lík slepja.
Ef að það kemur stytta af þessum bandaríkja manni á undan Jóni páli
þá afsala ég mér því að ég sé islendingur,og sæki um grænlenskan ríkisborgara rétt.
Vilhjálmur p Bjarnason (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 21:38
Ég hef fulla samúð með þessum látna manni og megi guð bless hann.
jARÐA Í ÞJÓÐARGRÖF!!!!
ER ALLT Í LAGI MEÐ FÓLK??
Valur M. Gunn (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 04:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.