24.3.2008 | 19:04
Vive l’amour!
Ástamálin eru að verða það fyrirferðarmikil hjá´Frakklandsforseta að í nýlegum kosningum tapaði flokkur hans miklu fylgi. Svo virðist sem að kjósendur vilji að forsetinn fari að einbeita sér að úrlausn á ýmsum innanríkis og efnahgsmálum. Nóg sé komið af umfjöllun um ástarsamband hans og Cörlu Bruni. En eins og sést á meðfylgjandi mynd hlítur það að vera skiljanlegt að hann tapi einbeitingu í starfi svona á meðan mesti ástarblossinn er að ganga yfir. Töluvert er til af myndefni af hinni fyrrverandi fyrirsætu og algengt er að hún sé nálægt því að vera á Evu klæðum. En lítið er talað um klám í þessu sambandi enda er sjálfsagt eitthvað til sem getur talist fallegar nektarmyndir. Myndirnar eiga eflaust eftir að hækka í verði enda glæsileg forsetafrú!
Nektarmynd af frönsku forsetafrúnni boðin upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:55 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur leiðir mannrækt í Mosfellsbæ og útivist að Stafafelli í Lóni. Vinnur við kennslu, að sameiningu sálar og líkama og síðast en ekki síst að efla frelsi, jafnrétti og kærleika í mannlífinu.
Netfang; gbo@bhs.is
Bloggvinir
- varmarsamtokin
- baldurkr
- dofri
- saxi
- bjarnihardar
- herdis
- hlynurh
- jonthorolafsson
- gummisteingrims
- hronnsig
- kolbrunb
- steinisv
- skodun
- vglilja
- heisi
- sigurgeirorri
- veffari
- hallgrimurg
- gretarorvars
- agustolafur
- birgitta
- safinn
- eggmann
- oskir
- skessa
- kamilla
- olinathorv
- fiskholl
- gudridur
- gudrunarbirnu
- sigurjonth
- toshiki
- ingibjorgstefans
- lara
- asarich
- malacai
- hehau
- pahuljica
- hlekkur
- kallimatt
- bryndisisfold
- ragnargeir
- arnith2
- esv
- ziggi
- holmdish
- laugardalur
- torfusamtokin
- einarsigvalda
- kennari
- bestiheimi
- hector
- siggith
- bergen
- urki
- graenanetid
- vefritid
- evropa
- morgunbladid
- arabina
- annamargretb
- ansigu
- asbjkr
- bjarnimax
- salkaforlag
- gattin
- brandarar
- cakedecoideas
- diesel
- einarhardarson
- gustichef
- gretaulfs
- jyderupdrottningin
- lucas
- palestinufarar
- hallidori
- maeglika
- helgatho
- himmalingur
- hjorleifurg
- ghordur
- ravenyonaz
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- drhook
- kaffistofuumraedan
- kjartanis
- photo
- leifur
- hringurinn
- peturmagnusson
- ludvikjuliusson
- noosus
- manisvans
- mortenl
- olibjo
- olimikka
- omarpet
- omarragnarsson
- skari60
- rs1600
- runirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- stjornlagathing
- snorrihre
- svanurmd
- vefrett
- steinibriem
- tbs
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viðbótarfróðleikur fyrir þá sem þyrstir í meira af verðandi forsetafrú Frakklands. Daily Mail í dag
Gunnlaugur B Ólafsson, 24.3.2008 kl. 23:38
Flott mynd
Dark Side, 25.3.2008 kl. 01:00
Gulli minn er þetta nokkuð að breytast í klámsíðu?
Hólmdís Hjartardóttir, 25.3.2008 kl. 01:49
Hérna er fín sería af kellingunni á allsbert.com:
http://www.albertastars.com/posts.php?forum=15&topic=1200
Jói (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 07:37
Hæ Hólmdís
Áhersla lögð á celebrities, forsetafrýr og kóngafólk... Mbk.
Gunnlaugur B Ólafsson, 25.3.2008 kl. 09:34
Ég skil ykkur ekki. Þetta er falleg mynd af fallegri konu. Ekkert klám í þessu. Hún er nýja forsetafrú Frakklands. Og hvað með það? Allavega þarf hann ekki Nicolas forseti að fá sér hjákonu! hann fær allt í sömu pakka!
Eva Leplat Sigurðsson (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 10:19
Merkilegt að velta fyrir sér hvar mörkin liggja milli eðlilegs og óeðlilegs, kláms og fegurðar, fíknar og nautnar.
Af einhverjum ástæðum virðast þessar myndir af henni Cörlu ekki vekja upp neinar umræður í Frakklandi um að hún sé vanhæf sem forsetafrú. Þær myndu gera það í hinum engilsaxneska heimi.
Ómar Ragnarsson skrifar hér um muninn á Frökkum og Bandaríkjamönnum. Eva segir líka að þetta sé á engan hátt óeðlilegt, bara ein birtingarmynd fegurðarinnar.
Gunnlaugur B Ólafsson, 25.3.2008 kl. 11:04
Akkurat!
Eva leplat Sigurðsson (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 11:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.