Fjallarúta

FjallarútaNú er ljóst ađ ţessi frćga hálendisrúta verđur í ferđum á Illakamb frá Stafafelli í Lóni í sumar. Samstarfsađili síđustu ár ákvađ ađ hćtta og ţví varđ ađ leita nýrra lausna. Rútan er 24 manna og er ţví hentug stćrđ fyrir hópa til gistingar í skálum í Eskifelli og Kollumúla, en ţađ er um ţađ bil hámarksfjöldi. Einnig hentar hún vel til ferđa yfir Skyndidalsá sem stundum getur veriđ viđsjárverđ.

Jóhannes Ellertsson sem ađ er búin ađ vera í rúturekstri í fimmtíu ár verđur sjötugur eftir tćpa viku og er ađ selja úr flota sínum og á einungis tvćr rútur eftir. Ţađ er vonandi ađ rútan fái veglegt hlutverk í Lóninu og ađ henni verđi viđhaldiđ ţannig ađ hún endist mörg ár til viđbótar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Hin flottasta rúta og fćr í flestann sjó....Gangi tér vel í ferdunum tínum um hálendi okkar íslendinga sem er svo skemmtilegt yfirferdar.

Knús á tig inn í gódann dag.

Gudrún Hauksdótttir, 17.6.2008 kl. 05:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband