Kjánar, karlagrobb og krepputal

Kjánagrey međ slagorđum Frjálslynda flokksins trufluđu athöfnina á Austurvelli. Forsćtisráđherrann nýtti tćkifćriđ til ađ upphefja Bjarna Benediktsson, ásamt ţví ađ minna fólk á afleiđingar efnahgsţrenginga.

Fjallkonan er hiđ rómantíska stef dagskrárinnar, en mađur spyr sig hvort ekki sé hćgt ađ sameinast um virđulega og skemmtilega stemmingu á ţjóđhátíđardaginn. Ţar eiga hvorki ađ vera mótmćli né einhver innrćting um mikilleika forustumanns Sjálfstćđisflokksins.

Drögum fram gleđina međ skilvirkari hćtti. Gćtum lćrt af Norđmönnum hvernig blanda má saman virđingu, hátíđleika, gleđi og skemmtun á ţjóđhátíđardaginn. Veđriđ er allavega ekki ađ spilla.

                                    Til hamingju međ daginn - lifum og njótum!


mbl.is Forsćtisráđherra bjartsýnn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ég veit ekki betur en ţeir sem ţú kallar kjána hafi veriđ mennirnir sem leituđu réttar síns hjá Mannréttindanefnd Sameinuđu ţjóđanna og fengu ţađ álit ađ íslensk stjórnvöld hafi brotiđ á ţeim og ađ ţau skyldu bćta ţar úr.

Ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks hefur ţví miđur tekiđ ţá ákvörđun ađ hunsa álititiđ og er svar ríkisstjórnarinnar ađ mati Ţorvaldar Gylfasonar prófessors bćđi siđlaust og hrokafullt.

Sigurjón Ţórđarson, 17.6.2008 kl. 13:39

2 Smámynd: Björn Heiđdal

Geir Haarde virkađi ferskur ţegar hann flutti ţessa árlegu rćđu.  Skemmtilegast fannst mér sú hugmynd ađ fara ađ spara.  Vonandi gengur Geir á undan međ góđu fordćmi og fćr sér dísel Skoda í stađin fyrir viđhafnarútgáfu af BMW.  Ţá skal ég líka fara ađ spara.

Björn Heiđdal, 17.6.2008 kl. 21:11

3 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Napurlegar kveđjur frá handlangara Samfylkingarinnar til manna sem ríkisstjórnin svíkst undan ađ greiđa sanngjarnar bćtur vegna mannréttindabrota sem ţeir hafa orđiđ fyrir!

Sigurđur Ţórđarson, 17.6.2008 kl. 21:30

4 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćll Gunnlaugur. Ég var ekki í bćnum og veit ekki hvađ ţar fór fram. Hvađa slagorđ voru ţetta sem trufluđu ţig og athöfnina á Austurvelli. Var ţađ " Manngildiđ í fyrirrúmi" , "Frelsi til ađ velja ", " Umburđarlyndi, réttlćti og jafnrćđi " eđa "Frelsi til athafna" ? Ég hef svolítiđ veriđ ađ fylgjast međ ţér á blogginu og hef  eins og ţú (sjá lýsingu á höfundi) gaman af útivist og mannrćkt, frelsi,jafnrétti og kćrleika. Alltaf ađ reyna ađ sameina sál mín og líkama Ţađ gengur hins vegar misjafnlega. Ég hef ekki heyrt af neinum skipulögđum mótmćlum af hálfu Frjálslyndra og efast um ađ svo hafi veriđ. Kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 17.6.2008 kl. 22:14

5 Smámynd: HP Foss

Ég tók ţátt í hátíđarhöldum hér í Hafnarfirđi ţví mér finnst ţađ skipta máli til ađ ná fótfestu á nýjum stađ. Ef mađur er endalaust á hringli á svona dögum, stundum hér, stundum ţar nćr mađur e.t.v. ekki ađ skjóta rótum af nokkru viti.

Ráđlegg ţér ađ hafa ţetta í huga, hér tala ég af reynslu og rćđ ţér heilt, sveitungi sćll, ţví eins og ţú veist, er ég ađkomumađur eins og ţú.

ţađ skiptir svo miklu máli ađ taka ţátt međ heimamönnum.

HP Foss, 17.6.2008 kl. 23:21

6 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ég tekkji svolítid til tjódhátídarhalda í noregi og tar er gledin vid völd.

Knús á tig.

Gudrún Hauksdótttir, 22.6.2008 kl. 09:13

7 Smámynd: Sigurpáll Ingibergsson

Mér fannst ţetta flottur ábending hjá sjómönnum, benda á mannréttindabrot međ ţessu fáránlega fiskveiđistjórnunarkefri. Viđ verđum ađ ţola ţá umrćđu, ţó 17. júní sé, félagi Gunnlaugur.

Sigurpáll Ingibergsson, 22.6.2008 kl. 22:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband