24.8.2008 | 22:41
Besta sultan 2008 - Úrslit á laugardag
Fyrir tćpri viku setti ég upp könnun á uppáhaldssultu bloggara. Nú hafa um 140 manns kosiđ og er kosningin mjög tvísýn. Rabbabarasulta og bláberjasulta skora mest og eru jafnar međ um 21% en ţar skammt á eftir koma sólberjasulta og rifsberjasulta.
Frétti fyrir nokkrum dögum ađ á útimarkađi í Mosfellsdal mćti menn međ krukkurnar og fari í keppni um bestu sultuna eđa hverjum hefur tekist best upp í sultugerđ. Ţannig ađ líkt og Andri Snćr bendir á í Draumalandinu ţá geta svipađar hugmyndir komiđ fram viđ svipađar ađstćđur á svipuđum tíma.
Ţví er viđ hćfi ađ viđ tilkynnum úrslit úr ţessum sultusamanburđi á útimarkađi Varmársamtakanna í Álafosskvos um nćstu helgi. Bćđi ćtti ađ vera hvatning til dáđa á ţessu sviđi. Enn er nokkuđ svigrúm til ađ fara í berjatínslu og sulta.
Ég er búin ađ gera sex sultutegundir og er ađ verđa birgur fyrir veturinn. Fyrst gerđi ég krćkiberja-, sólberja- og rifsberjasultu, en síđustu dagana hef ég bćtt viđ rabbabara-, stikilsberja-, og bláberjasultu.
Eftir nokkuđ mikla leit ađ réttu sultukrukkunum, ţá fann ég ţćr međ rauđköflótta lokinu í mismunandi stćrđum hjá Ţorsteini Bergmann - Búsáhaldaverslun í Hraunbć. Deiliđ međ öđrum reynslu af vinnslu úr berjum (sultur, söft, vín). Og ađ sjálfsögđu ađ velja uppáhaldssultuna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 25.8.2008 kl. 00:01 | Facebook
Athugasemdir
Ţađ er aldeilis Gunnlaugur. Ţetta er flottur árangur, og svo sólber líka! Til hamingju međ ţetta.
Viđ sultum einnig hér í DK ég og konan. Mest rabbabarasultu og rabbabara deserta, en svo einnig plómumarmelađi og stundum appelsínumarmelađi. Ég held mikiđ uppá rabbabara ţví hann er svo einstök jurt. Hann er súr, en ţađ er samt hćgt ađ gera hann sćtann. Ţađ eru fáar matjurtir sem bjóđa uppá bćđi súrt og sćtt. Ég sakna bláberjanna og ţá sérstaklega ţeirra íslensku ţví ţau eru svo einstaklega bragđmikil.
Eg ég vćri bóndi á Íslandi ţá myndi ég hafa stóra akra af rabbabara, og flytja hann sem fullunna rétti út til útlanda sem rándýra vistvćna hágćđavöru undir einhverju óđals eđa gođafrćđinafni. Ţađ er nefnilega hćgt ađ ţróa rabbabrann mikiđ vegna hinna súru hćfileika hans.
Einhver sagđi mér ađ rabbabari hefđi upphaflega komiđ frá bökkum Volgu til Evrópu.
Kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 24.8.2008 kl. 23:54
Hrútaberjahlaup međ villibráđ er náttúrulega toppurinn
Hólmdís Hjartardóttir, 25.8.2008 kl. 00:16
Hć frćndi,
á ekki ađ láta uppskriftir fylgja eđa eru ţćr hernađarleyndarmál,
ég er búin ađ gera rifsberjasultu/hlaup en ćtla nćst ađ vinna úr sólberjunum, ţađ vćri gaman ađ fá frá ţér uppskrift af sólberjasultu
kv. Íva frćnka
Íva S. Björnsdóttir (IP-tala skráđ) 25.8.2008 kl. 21:20
Sćll Gunnar - Gaman ađ heyra af öflugum heimilisiđnađi í Danaveldi og ţetta er góđ hugmynd sem ţú ert búin ađ koma á framfćri til ađ auka útflutning frá Fróni. Já, Hólmdís, ţađ er ţetta međ hrútaberjahlaupiđ. Ég veit bara ekki hvar mađur finnur lendur međ nćgjanlegu magni af hrútaberjum? Mbk, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 25.8.2008 kl. 21:33
Halló frćnka
Ţarna mátađirđu mig . Ég nota eiginlega sömu uppskrift á öll berin enda er ég nýgrćđingur í ţessu og ađ leita ađ stílbrigđum. Fer örugglega út í einhverjar kúnstir á nćsta ári. Hver veit nema ađ áherslan verđi á víngerđina.
Fyrst síđ ég berin í um 20 mínútur í potti međ smá vatni. Sía síđan hratiđ frá og set í mixerinn og sía ţađ svo aftur út í. Set síđan hálft kíló af sykri á móti kílói af berjum, ásamt einni skeiđ ađ melatin sultuhleypi.
Ég er ánćgđur međ allar sulturnar ţó vafalaust hefđi mátt hafa fleiri stílbrigđi í ţessu.
Međ kćrri kveđju, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 25.8.2008 kl. 23:17
Í allar sultur nota ég 50/50 sykur og ber. Sýđ allt saman stutta stund.
Gulli hrútaberjastađi ţekki ég bara norđanlands.
Hólmdís Hjartardóttir, 26.8.2008 kl. 02:12
Bestu ţakkir,
Skelli mér í sólberjasultugerđ í kvöld.
Já ţađ er örugglega gaman ađ prófa sig áfram međ víngerđ, ég man ađ pabbi gerđi einhvern tímann krćkiberjavín, man reyndar ekki hvernig tókst til međ ţađ
kv. Íva frćnka
Íva S.Björnsd. (IP-tala skráđ) 26.8.2008 kl. 09:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.