15.1.2009 | 22:01
Bestu óskir
Er búin að vera að setja mig í stellingar með að skrifa færslu um nauðsyn þess að efla og opna alla umræðu innan Samfylkingarinnar. Að flokkur og félagsmenn einbeiti sér að fullri þátttöku í hinu samfélagslega endurmati.
Í stað þess að setja orkuna meira í þann farveg þá sendi ég bestu óskir til Ingibjargar í hennar vinnu framundan við að ná góðri heilsu og starfsorku. Það hlýtur að vera erfitt að losa hugann frá þeirri ólgu sem er í landinu.
Virðing fyrir heilsunni og lífinu verður að ganga þvert á flokkslínur.
Ingibjörg Sólrún lengur frá en áður var talið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:06 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur leiðir mannrækt í Mosfellsbæ og útivist að Stafafelli í Lóni. Vinnur við kennslu, að sameiningu sálar og líkama og síðast en ekki síst að efla frelsi, jafnrétti og kærleika í mannlífinu.
Netfang; gbo@bhs.is
Bloggvinir
- varmarsamtokin
- baldurkr
- dofri
- saxi
- bjarnihardar
- herdis
- hlynurh
- jonthorolafsson
- gummisteingrims
- hronnsig
- kolbrunb
- steinisv
- skodun
- vglilja
- heisi
- sigurgeirorri
- veffari
- hallgrimurg
- gretarorvars
- agustolafur
- birgitta
- safinn
- eggmann
- oskir
- skessa
- kamilla
- olinathorv
- fiskholl
- gudridur
- gudrunarbirnu
- sigurjonth
- toshiki
- ingibjorgstefans
- lara
- asarich
- malacai
- hehau
- pahuljica
- hlekkur
- kallimatt
- bryndisisfold
- ragnargeir
- arnith2
- esv
- ziggi
- holmdish
- laugardalur
- torfusamtokin
- einarsigvalda
- kennari
- bestiheimi
- hector
- siggith
- bergen
- urki
- graenanetid
- vefritid
- evropa
- morgunbladid
- arabina
- annamargretb
- ansigu
- asbjkr
- bjarnimax
- salkaforlag
- gattin
- brandarar
- cakedecoideas
- diesel
- einarhardarson
- gustichef
- gretaulfs
- jyderupdrottningin
- lucas
- palestinufarar
- hallidori
- maeglika
- helgatho
- himmalingur
- hjorleifurg
- ghordur
- ravenyonaz
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- drhook
- kaffistofuumraedan
- kjartanis
- photo
- leifur
- hringurinn
- peturmagnusson
- ludvikjuliusson
- noosus
- manisvans
- mortenl
- olibjo
- olimikka
- omarpet
- omarragnarsson
- skari60
- rs1600
- runirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- stjornlagathing
- snorrihre
- svanurmd
- vefrett
- steinibriem
- tbs
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er mín ósk að hún nái sem fyrst fullum bata og geti beitt sér í þágu lands og þjóðar en nú sýnist mér Össur vera sá eini sem er að vinna virkilega í að koma atvinnulífinu til hjálpar og fá inn í landið erlenda fjárfestingu , en þá kemur umhverfisráðherra og hennar fylgisveinar og reyna að rífa það niður. Góð samvinna það.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 15.1.2009 kl. 22:36
Við tökum öll undir góðar óskir til utanríkisráðherra.
Þórbergur Torfason, 16.1.2009 kl. 00:19
Að sjálfsögðu óskum við Ingibjörgu góðs bata
Hólmdís Hjartardóttir, 16.1.2009 kl. 09:27
Vonandi fær Ingibjörg Sólrún góðan bata. Vona einnig að hún verði ekki vaxandi atvinnuleysi að bráð og finni gott starf sem hentar hennar hæfileikum þegar hún snýr baka.
Jón Kristófer Arnarson, 16.1.2009 kl. 11:22
Jón, þú ert ekki þjóðin og ákvarðar því ekki hverjir gegna starfi fulltrúa á löggjafarsamkomunni nema með atkvæði þínu. Hinsvegar eru góðu fréttirnar þær að þú getur boðið þig fram og sýnt fram á að starfið "henti" þér. Þannig er lýðræðið en sum öfl þjóðfélagsins virða ekki niðurstöður kosninga. Þau hafa réttu útgáfuna af sannleikanum og þurfa ekki að hlusta eða taka tillit.
Gunnlaugur B Ólafsson, 16.1.2009 kl. 12:24
Æ fyrirgefðu Gunnlaugur. Ég var búinn að gleyma því að þetta með samræðustjórnmálin og frjálslynda lýðræðið var bara plat.
Jón Kristófer Arnarson, 16.1.2009 kl. 12:51
Samræður eru ekkert plat, en þú varst að setja þig í stellingar sem úthlutunaraðili á þingsætum. Það væri t.d. tilvalið að VG kláraði umræður og leyfði lýðræði innan flokksins um Evrópumálin.
Gunnlaugur B Ólafsson, 16.1.2009 kl. 14:49
Ingibjör Sólrún er ábyggilega besta skinn og hæfileikarík á einhverjum sviðum. En afleitur stjórnmálamaður.
Jón Kristófer Arnarson, 16.1.2009 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.