16.1.2009 | 12:36
Hver fær viðbótarkvóta?
Mér finnst vanta í fréttina hvernig þessum viðbótarheimildum verður úthlutað. Það má ef til vill rökstyðja það að skuldsett sjávarútvegsfyrirtæki sem að eru búin að fara í gegnum magurt tímabil eigi rétt á viðbót. Hinsvegar væri fáranlegt að úthluta kvóta til einstaklinga eða fyrirtækja sem eru að leigja hann frá sér. Þá væri nær að ríkið fengi slíkar tekjur frekar en einhverjir sægreifar sem selt hafa skip sín geti haft af því tekjur að leigja sameign þjóðarinnar.
Þorskkvóti aukinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Gunnlaugur B Ólafsson
Höfundur leiðir mannrækt í Mosfellsbæ og útivist að Stafafelli í Lóni. Vinnur við kennslu, að sameiningu sálar og líkama og síðast en ekki síst að efla frelsi, jafnrétti og kærleika í mannlífinu.
Netfang; gbo@bhs.is
Bloggvinir
- varmarsamtokin
- baldurkr
- dofri
- saxi
- bjarnihardar
- herdis
- hlynurh
- jonthorolafsson
- gummisteingrims
- hronnsig
- kolbrunb
- steinisv
- skodun
- vglilja
- heisi
- sigurgeirorri
- veffari
- hallgrimurg
- gretarorvars
- agustolafur
- birgitta
- safinn
- eggmann
- oskir
- skessa
- kamilla
- olinathorv
- fiskholl
- gudridur
- gudrunarbirnu
- sigurjonth
- toshiki
- ingibjorgstefans
- lara
- asarich
- malacai
- hehau
- pahuljica
- hlekkur
- kallimatt
- bryndisisfold
- ragnargeir
- arnith2
- esv
- ziggi
- holmdish
- laugardalur
- torfusamtokin
- einarsigvalda
- kennari
- bestiheimi
- hector
- siggith
- bergen
- urki
- graenanetid
- vefritid
- evropa
- morgunbladid
- arabina
- annamargretb
- ansigu
- asbjkr
- bjarnimax
- salkaforlag
- gattin
- brandarar
- cakedecoideas
- diesel
- einarhardarson
- gustichef
- gretaulfs
- jyderupdrottningin
- lucas
- palestinufarar
- hallidori
- maeglika
- helgatho
- himmalingur
- hjorleifurg
- ghordur
- ravenyonaz
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- drhook
- kaffistofuumraedan
- kjartanis
- photo
- leifur
- hringurinn
- peturmagnusson
- ludvikjuliusson
- noosus
- manisvans
- mortenl
- olibjo
- olimikka
- omarpet
- omarragnarsson
- skari60
- rs1600
- runirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- stjornlagathing
- snorrihre
- svanurmd
- vefrett
- steinibriem
- tbs
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ef þú átt 1 tonn og það er t.d. 10% aukning. þá eykst kvótinn þinn um 100 kg.
Fannar frá Rifi, 16.1.2009 kl. 12:47
Það voru ákveðin tonn sem voru úthlutuð sem heimild til veiða en Sjálfstæðisflokkurinn hélt svo áfram og laumaði því inn að þetta mætti bókfæra til eignar. Enn stendur þó að þetta sé sameign þjóðarinnar.
Mikilvægt er að við notum alla nýja úthlutun til að endurskoða þetta rugl sem varð rótin að græðgisvæðingunni og "góðærinu".
Gunnlaugur B Ólafsson, 16.1.2009 kl. 14:05
Hefi spurn af því, að þeim sem úthlutað var kvóta í september s.l. fái þessa viðbót. Þekki einn, sem á smábát og rær þegar best lætur, hann fékk kvótaúthlutun nú, sem svarar uppá nokkrar milljónir og er mjög glaður yfir.
Þorkell Sigurjónsson, 16.1.2009 kl. 15:08
Ég veit ekki hvort búið er að ráðstafa þessum kvóta Gulli en allavega er klárt að þeir sem eru búnir að selja sig út úr greininni og eiga ekki skip fá ekki kvóta.
Þórbergur Torfason, 16.1.2009 kl. 17:33
Hluti af þessum verðmætum fer væntanlega beint inn í þrotabú, sem erlendir bankar gera kröfur í!
Sigurður Þórðarson, 16.1.2009 kl. 23:12
bóndi í borgarfyrði á kvóta og
gisli hjalmarsson (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 00:08
Siguðru Þórðarson....
ok.. nú ætla ég að álíta það að þú sért með þessu "commenti" þínu (verður bara að afsaka ef að það er rangt og gagnrýna mig fyrir "fordóma") að þú sért að gagnrýna kvótakerfið og kvótakónga..
en ef að það er rétt hjá mér..
þá ætla ég að benda þér á það að þeir sem að eru skuldbundnir erlendum bönkum (nota bene í gegnum íslenska banka) eru þeir sem að tóku sér lán til þess að fjámagna kvótkaup
og menn fara ekki út í það að fjármagna kvótakaup nema að ætla sér að veiða þann kvóta.
Árni Sigurður Pétursson, 17.1.2009 kl. 07:27
Þessi umræða er tekin af ráðherra og klerki, Einari og Karli í fréttablaðinu í dag. Þeir eru úr flokkum sem að hafa ólíka sýn á þessi sjávarútvegsmál. Mér finnst ólíkindum að Samfylkingin skrifi upp á annað en þessi aukaúthlutun fari á almennan markað sérstaklega í ljósi niðurstöðu mannréttindanefndar um þörfina á að opna kerfið. Ásamt yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um að unnið verði í nauðsynlegum eðlisbreytingum á kerfinu svo að aðgengi verði tryggt að fiskveiðiheimildum.
Gunnlaugur B Ólafsson, 18.1.2009 kl. 00:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.