Kærleikar í Hafnarfirði

hafnarfjordurÍ gærkvöldi var opið hús í Hafnarfirði með vonbiðlum í prófkjöri Samfylkingarinnar í Kraganum. Þetta var mjög notaleg stund, sem undirstrikaði að stemming liðsheildarinnar er mikilvægari, en hvort tiltekinn kandidat raðast í fyrsta eða annað sæti.

Mér finnst Hafnfirðingar ríkir að eiga notalegan miðbæ og hlýlegan bæjarbrag. Þetta var sólríkur og fagur dagur. Frambjóðendur áttu að koma með veitingar. Mætti með mitt uppáhalds rauðvínið og konfekt frá okkar alþjóðlega sukkulaðimeistara Hafliða Ragnarssyni í Mosfellsbakaríi..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

segðu mér eitt. hvaða frjálshyggjumenn hafa verið við stjórn í Hafnarfirði undanfarin ár?

Fannar frá Rifi, 8.3.2009 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband