Vorvindar glađir

ruta1Ţađ er vor í lofti. Dagurinn lengist og lengist. Mögulegt ađ fara í útreiđatúra fram eftir kvöldi. Hugurinn byrjar ađ leita til fjalla. Undirbúningur ađ gönguferđum sumarsins. Ég er náttúrubarn og hlakka til ađ rekast á nýjar plöntur og nýja steina á komandi sumri austur í Lóni.
Kennarasambandiđ er nú međ í sölu tvćr gönguferđir á mínum vegum seinni part júní og í byrjun ágúst um Stafafell í Lóni. Ţađ er ánćgjulegt ađ fyrri ferđin seldist upp á tveimur dögum á vefnum og ég held ađ ţađ sé langt komiđ međ ađ seljast í seinni ferđina.
Brenniklettur2
Síđustu fimm helgar hef ég veriđ ađ taka rútuhlutann af meiraprófi. Í kvöld klárađi ég próf í restinni af bóknámi. Ţá eru bara tólf aksturstímar á rútuna eftir og sjálft ökuprófiđ. Ţannig ađ ég stefni á ađ vera löggildur rútubílstjóri fyrir páska.
Ég á síđan ţessa öflugu fjallarútu sem bíđur vor og sumarverkefna. Ţarf ađ grćja til söngtexta í fjallaskálana mína tvo í Eskifelli og Kollumúla. Nú er rétti tíminn til ađ huga ađ fjallaferđum. Eru ekki gönguhópar sem ţurfa ađstođ međ ađ skipuleggja einn góđan labbitúr? 
Vorvindar glađir,
glettnir og hrađir
geysast um lundinn rétt eins og börn.
Lćkirnir skoppa
hjala og hoppa
hvíld er ţeim nóg í sć eđa tjörn.
Hjartađ mitt litla, hlustađu á,
hóar nú smalinn brúninni frá.
Fossbúinn kveđur,
kćtir og gleđur
frjálst er í fjallasal.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband