28.8.2009 | 01:14
Dýrsleg grimmd
Sagan af Josef Fritzl var ótrúleg, en nú birtist að nokkru hliðstæð saga frá Kaliforníu. Ódæðismaðurinn Philip Garrido og kona hans rændu 11 ára stúlku 1991 og henni var komið fyrir í bakgarði þeirra þar sem að hún hefur að mestu dvalið í 18 ár og ræninginn eignast með henni tvö börn.
Hér eru viðtöl og frásagnir á CNN.
Hér er frásögn á MSNBC
Hér er frásögn á Fox News
Átti 2 börn með ræningjanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur leiðir mannrækt í Mosfellsbæ og útivist að Stafafelli í Lóni. Vinnur við kennslu, að sameiningu sálar og líkama og síðast en ekki síst að efla frelsi, jafnrétti og kærleika í mannlífinu.
Netfang; gbo@bhs.is
Bloggvinir
- varmarsamtokin
- baldurkr
- dofri
- saxi
- bjarnihardar
- herdis
- hlynurh
- jonthorolafsson
- gummisteingrims
- hronnsig
- kolbrunb
- steinisv
- skodun
- vglilja
- heisi
- sigurgeirorri
- veffari
- hallgrimurg
- gretarorvars
- agustolafur
- birgitta
- safinn
- eggmann
- oskir
- skessa
- kamilla
- olinathorv
- fiskholl
- gudridur
- gudrunarbirnu
- sigurjonth
- toshiki
- ingibjorgstefans
- lara
- asarich
- malacai
- hehau
- pahuljica
- hlekkur
- kallimatt
- bryndisisfold
- ragnargeir
- arnith2
- esv
- ziggi
- holmdish
- laugardalur
- torfusamtokin
- einarsigvalda
- kennari
- bestiheimi
- hector
- siggith
- bergen
- urki
- graenanetid
- vefritid
- evropa
- morgunbladid
- arabina
- annamargretb
- ansigu
- asbjkr
- bjarnimax
- salkaforlag
- gattin
- brandarar
- cakedecoideas
- diesel
- einarhardarson
- gustichef
- gretaulfs
- jyderupdrottningin
- lucas
- palestinufarar
- hallidori
- maeglika
- helgatho
- himmalingur
- hjorleifurg
- ghordur
- ravenyonaz
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- drhook
- kaffistofuumraedan
- kjartanis
- photo
- leifur
- hringurinn
- peturmagnusson
- ludvikjuliusson
- noosus
- manisvans
- mortenl
- olibjo
- olimikka
- omarpet
- omarragnarsson
- skari60
- rs1600
- runirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- stjornlagathing
- snorrihre
- svanurmd
- vefrett
- steinibriem
- tbs
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki dýrsleg grimmd.
Dýr gera ekki svona viðbjóðslega hluti.
Solla (IP-tala skráð) 28.8.2009 kl. 10:57
Ég var einmitt að hugsa þetta eftir á. Það væri bara át og dráð. Reyndar leika kettir sér að bráðinni. En sennilega væri meira passandi að segja "sjúkleg mannvonska". En hvernig geta frú Fritzl og frú Garrido tekið þátt í slíkri yfirhylmingu? Menn þeirra svipta barn æskunni og hneppa í kynlífsþrælkun.
Gunnlaugur B Ólafsson, 28.8.2009 kl. 13:21
Ég held að skýringin felist að nokkru leyti í því að þá fá þær smá frið fyrir vonskunni....
Sorglegt!
Hrönn Sigurðardóttir, 28.8.2009 kl. 13:36
Hvað mynduð þið gera ef þetta væri barnið ykkar?
Eða að þið væruð dómarar sem ættuð að dæma í málinu.
Hver ætti refsingin að vera?
Mr. Jón Scout Commander (IP-tala skráð) 28.8.2009 kl. 14:28
Af hverju ætti ég að vilja vera dómarinn eða sá sem ætti barnið?
Ég átta mig ekki alveg á samhenginu hér. Af hverju þarf ég að ákvarða refsinguna? Þetta fólk sætir þeim lögum sem gilda í þeirra heimalandi! Það hlýtur að vera nóg.
Ég skil ekki af hverju þarf að setja sig í spor allra út um allt. Sumt skilur maður bara ekki og langar ekki einu sinni að reyna að skilja það. Annað er manni alveg sama um. Ég segi fyrir mína parta að ég hef nóg af vandamálum að leysa í héraði þó ég sé ekki að fiska annarra manna vanda globalt.
Hrönn Sigurðardóttir, 28.8.2009 kl. 21:57
.."hef nóg af vandamálum að leysa í héraði" - dýrðlega orðheppinn Hrönn. Það er ekki minn tebolli að velta mér upp úr svona. Fékk bara endurtekinn hroll í fréttunum af Fritzl málinu, en sprakk á þagnarbindindi þegar annað hliðstætt mál kemur upp. Mbk, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 28.8.2009 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.