Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008
2.4.2008 | 00:09
Supersized
Mótmćlin viđ Austurvöll sýndu vel ađ ţađ ţarf ađ minnka međalstćrđ bíla á götum Reykjavíkur. Ţađ á ađ nota tröllvaxna og breytta bíla á fjöllum, jöklum og stórfljótum, en umhverfisvćna smábíla til reddinga og vinnustađaaksturs í borginni viđ sundin. Styđ áframhaldandi stefnumótun ţar sem ađ álögum er létt af innflutningi slíkra faratćkja, lćgri gjöld, frí bílastćđi og fleira. Ţađ ţarf viđhorfsbreytingu.
Mótmćlt viđ Austurvöll | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
1.4.2008 | 17:38
Bravó fyrir Ikea
Á međan sumir flýta sér ađ hćkka vörur um tugi prósenta ćtlar Ikea ađ halda verđinu óbreyttu til haustsins. Ţannig munu listaverđ standa óbreytt í eitt ár. Stöđugleiki gefur af sér stöđugleika. Hefđu olíufélögin, bćndasamtökin og ađrir ekki getađ lýst yfir ţví sama? Fyrirtćkiđ á hrós skiliđ fyrir ţessa ákvörđun
Í tilkynningu segir; "Í tilefni fréttaflutnings undanfarna daga, ţar sem fram hefur komiđ ađ innfluttar vörur eins og húsgögn og raftćki hafi hćkkađ verulega í kjölfar veikingar íslensku krónunnar, vill IKEA benda á ađ allar vörur, tćplega 300 ađ tölu, sem finna má í vörulista IKEA 2008 munu ekki hćkka í verđi. Uppgefiđ verđ í vörulistanum hefur veriđ í gildi síđan í ágúst á síđasta ári og mun áfram gilda til 15. ágúst nćstkomandi. IKEA stendur viđ verđ sín og mun ţar međ halda sínu lága vöruverđi eins og ţađ birtist í vörulistanum".