1.9.2007 | 19:58
ATORKA - Leiklist fyrir unga Mosfellinga


Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2007 | 23:25
ATORKA - Vinyasa Yoga af lífi og sál
Ţađ er ánćgjulegt ađ segja frá ţví ađ kennarar á námskeiđum ATORKU er einstaklega hćfileikaríkt fólk sem ađ skarar fram úr á sínu sviđi. Ţar er hin kanadíska Líf engin undantekning. Hún hefur stundađ jóga í rúman áratug og kennt í rúm fimm ár. Hún kennir vinyasa flćđi jóga sem ađ gengur út á ađ hreyfa sig í takt viđ öndunina í gegnum jógastöđur, sem myndar orku, liđleika og léttleika í líkamanum. Líf notar tónlist til ađ efla andann í ćfingunum og leiđbeinir ţannig ađ allir upplifi rými og frelsi. Einstakt tćkifćri til ađ efla lífsorkuna jafnt til sálar og líkama.
http://youtube.com/watch?v=1yZo8-9ZPAI
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2007 | 00:28
ATORKA - Hip hop og break fyrir hinn Mosfellska ungdóm
Nú er stundatafla ATORKU ađ verđa fullmótuđ og ţađ eru nýjir hlutir ađ koma inn á síđustu metrunum. Natasha Monay Royal hefur haldiđ uppi merkjum ţessarar dansíţróttar hér á landi. Nú geta mosfellsk ungmenni á öllum aldri látiđ drauminn rćtast. Hún verđur međ kennslu fram til jóla á mánudögum, klukkan 15:30 er hip hop og klukkan 16:30 er break dans. Međ ţessu er tryggt ađ fólk á öllum aldri á ađ geta fundiđ eitthvađ form dans
menntar viđ sitt hćfi á ţessu hausti. Íţróttir eru ekki bara bolti og ef ţú ert hip og cool ţá er ţetta eitthvađ fyrir ţig.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2007 | 00:06
ATORKA - Línudans međ Óla Geir í Mosó
Nú verđur hćgt ađ hefja snemma undirbúning undir árshátíđ hestamannafélagsins Harđar í Mosfellsbć. Ljóst er ađ viđ getum fengiđ samkvćmisdansakennarann og ađalkennara landsins í línudansi til ađ koma á mánudagskvöldum og halda uppi góđum anda og hópstemmingu. Óli Geir kenndi lengi samkvćmisdansa, en hefur ađ mestu helgađ sig ţví ađ kenna og semja línudansa síđustu misserin. Hann hefur fariđ víđa um heim ađ kenna línudans og líka í reisur međ íslenska línudansara. Kennt verđur í Íţróttamiđstöđinni ađ Varmá.
http://www.youtube.com/watch?v=Jd3PkInmVQw
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2007 | 23:30
ATORKA - Tangó í Mosfellsbć međ Hany og Bryndísi
Síđustu ár hafa margir fengiđ ađ njóta sýninga og kennslu Hany Hadaya og Bryndísar Halldórsdóttur. Ţau hafa veriđ frumkvöđlar og forystufólk í ađ innleiđa áhuga á tangó á Íslandi. Nú munu Mosfellingar geta notiđ hćfileika ţeirra, tvćr helgar í september, helgarnar 15-16. og 22-23. september í Íţróttamiđstöđinni ađ Varmá. Kennsalan er í tvo klukkutíma hvern dag. Í framhaldi er bođiđ upp á reglulega vikulegan tangódans međ leiđsögn í vetur. Ţađ er áhugavert tćkifćri ađ innstilla sig á Argentínska ástríđu í gegnum íslenskan vetrargadd.
http://www.youtube.com/watch?v=mFMt0gJUwes
22.8.2007 | 00:07
ATORKA - Formlegt ballettnám hefst í Mosfellsbć í haust
Ţađ sem komst á hreint í dag varđandi vetrarstarfiđ er ađ bođiđ verđur upp á kennslu í ballett fyrir yngstu hópana í Íţróttahúsinu ađ Varmá. Ekki er vitađ til ađ ţađ hafi áđur veriđ í bođi. Kennt verđur í tveimur aldurshópum og fleiri hópum ef ţađ nćst fjöldi. Kennsla verđur á ţriđjudögum og fimmtudögum. Hópur á aldri 6-8 ára verđur klukkan ţrjú og hópur á aldrinum 4-6 ára verđur klukkan fjögur.
Ađalkennari verđur hin rússneska Kataryna Pavlova sem byrjađi kornung í ballettnámi og var farin ađ taka ţátt í formlegum sýningum og danshópum 12 ára. Utan Úkraínu og Rússlands, hefur hún dansađ í fleiri löndum, međal annars um árabil í Ţýskalandi. Frá ţví áriđ 2000 hefur hún veriđ ađ kenna hér á landi, á Ísafirđi, Akranesi og viđ listdansskóla í Reykjavík.
Ađstođarkennari verđur iđnađar- og vélaverkfrćđineminn María Lovísa Ámundadóttir sem hefur stundađ ballett til fjölda ára og lokiđ prófi frá Listdansskóla Íslands í klassískum ballett. Hún hefur einnig kennt jassballett og dansar nú mađ Stúdentadansflokknum.
Kenndur verđur grunnur í klassískum dansi en jafnframt kynntur nútímadans. Einstakt tćkifćri ađ taka ţátt í ađ byggja upp ballettnám í okkar ört vaxandi bćjarfélagi, sem ćtlar ađ vera iđandi af menningu.
http://www.youtube.com/watch?v=tTFZoSuCm-o
Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.9.2007 kl. 01:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2007 | 11:33
ATORKA - Meistari magadansins í Mosfellsbć
Sífellt fleiri liđir eru ađ verđa ljósir í vetrarstarfi ATORKU -Mannrćktar og útivistar". Ákveđiđ er ađ magadans verđi í Íţróttamiđstöđinni ađ Varmá á fimmtudagskvöldum klukkan átta. Ţađ er okkur heiđur ađ fá Josy Zareen sem kennara en hún hefur rekiđ Magadanshúsiđ undanfarin ár. Tilvaliđ ađ setja ţetta inn í stundatöflu vetrarins. Orkugefandi ćfingar sem gefa mikla ánćgju og styrkja miđju líkamans, ásamt ţví ađ fara í sund og potta í leiđinni.
http://www.youtube.com/watch?v=npRi4FCudGI
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2007 | 00:37
ATORKA - Zumba ţolfimi í íţróttamiđstöđinni ađ Varmá
ATORKA; Mannrćkt & útivist eflist međ hverju misseri. Nú eru línur ađ skýrast međ hitt og ţetta í námskeiđum vetrarins. Mig langar ađ kynna sérstaklega nýjung í líkamsrćkt sem ađ hefur fariđ sigurför um heimin síđustu ár, en ţađ er Zumba. Um er ađ rćđa brennsluleikfimi undi suđur-amerískum takti. Gefur kraft og gleđi, ásamt ţví ađ vera hjartastyrkjandi og bćtandi fyrir efnaskipti og ţyngdarstjórnun. Zumba tímar verđa á ţriđjudögum og fimmtudögum klukkan 17:30 í Íţróttamiđstöđinni ađ Varmá, Mosfellsbć. Edna Mastache frá Mexíkó er nýkomin úr suđrćnni sól og mun kenna landanum ađ styrkja sig á sál og líkama. Hún hefur veriđ vinsćll ţolfimi og salsa kennari hér á landi í níu ár. Hćgt er ađ kaupa ţriggja mánađa kort, einn mánuđ eđa staka tíma. Innifaliđ í verđi er ađgangur ađ sundlaug og pottum eftir hvern tíma. Frábćrt tćkifćri.
http://www.youtube.com/v/KlMtpC_K5Ow
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2007 | 12:28
"Lagnavegur" - Lesiđ Reykjavíkurbréf Moggans í dag
Ţađ er ánćgjulegt ađ skynja ţann sterka samhljóm sem ađ er međ áherslum Varmársamtakanna og viđhorfum ritstjórnar Morgunblađsins eins og ţau birtast í reykjavíkurbréfinu í dag. Áherslur okkar á umhverfi sem ađ bíđur upp á öflug tengsl viđ náttúruna og ađ ţróa byggđ í sátt viđ íbúana er framtíđin. Efna til kosninga um valkosti ef ekki nćst málamiđlun. Ţannig hefđi veriđ skynsamlegasta leiđ Mosfellsbćjar ađ láta kjósa um stađsetningu fyrirhugađra tengibrauta.
Morgunblađiđ fjallar um hvernig nýjum hugmyndum er mćtt af hörku eđa af sveigjanleika. Ţar er gerđur samanburđur milli ţess hvernig bćjaryfirvöld hafa tekiđ á sambćrilegum málum. "Deilur um skipulagsmál munu halda áfram ađ blossa upp á höfuđborgarsvćđinu. Bćjarstjórarnir í Kópavogi og Hafnarfirđi og áđur á Seltjarnarnesi hafa brugđizt viđ ţeim á skynsamlegri hátt en bćjaryfirvöld í Mosfellsbć" segir í Reykjavíkurbréfi dagsins.
Áfram heldur Mogginn; "Hinn almenni borgari á kröfu á ţví, ađ umrćđur um ţessi mál fari fram á málefnalegan hátt og ađ rétt orđ séu notuđ um ţađ, sem veriđ er ađ gera. Ţess vegna er skynsamlegra fyrir ţá, sem ráđa ferđinni hjá Mosfellsbć ađ segja ađ ţeir hafi lagt vinnuveg til ţess ađ greiđa fyrir umferđ til og frá byggingarsvćđi en ađ vegur sem blasir viđ allra augum sé "lagnaframkvćmd"!. Ţađ er ágćtt ađ vera fyndinn en gamaniđ getur stundum orđiđ grátt".
Samkvćmt ţessum samhljóm og úttekt virđist nú ekki vera ástćđa til ađ gefa út neitt dánarvottorđ á Varmársamtökin, áherslur ţeirra eđa stjórn. Ţessi skrif blađsins eru ekki vegna ţess ađ ritstjórinn sé genginn í Samfylkinguna eđa ađ honum sé illa viđ Vinstri grćna. Á ţannig plani hafa sumir viljađ halda umrćđunni á, hér í okkar ágćta bć. Ţetta er einfaldlega kall samtímans og áherslur framtíđar. Kjörnir fulltrúar ţurfa ađ hafa getu, hćfileika og vilja til ađ vinna međ fólki og íbúum í skipulagsmálum, en ekki ađ standa í ţeirri trú ađ ţeir séu kjörnir til ađ vinna fyrir sjálfa sig eđa hagsmuni fjármagnsins.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.8.2007 kl. 22:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2007 | 01:46
"Um Varmársamtökin" - Ritverk Bjarka Bjarnasonar
Í Mosfellingi sem borin var í hús hér í bćnum síđdegis er grein eftir sagnaritarann Bjarka Bjarnason ađ Hvirfli í Mosfellsdal. Hann byrjar greinina á ađ setja sig í stöđu sagnfrćđings og frćđimanns sem ćtli ađ gera úttekt á ţví sem liđiđ er af sögu Varmársamtakanna. Strax í fyrstu setningu er villa, ţar sem ađ hann segir ađ Varmársamtökin séu senn ađ ljúka sínu "fyrsta starfsári". Hiđ rétta er ađ samtökin eru á sínu öđru starfsári. Greinin í heild stingur í stúf viđ ţann vandađa tón úttektar sem gefin er í byrjun og helstu bođorđ vandađrar frćđimennsku, eins og hlutlausa međhöndlun og úrvinnslu fyrirliggjandi heimilda. Ađ lokum sér mađur hiđ einfalda samhengi flokks- og ţrćtupólitíkur.
Bjarki Bjarnason virđist tilheyra ţeim hópi vinstri grćnna sem ekki treystir sér í opna umrćđu um skipulagsmál, en kýs frekar ađ eyđa púđri í mína persónu, dóma og dylgjur um menn og málefni. Markmiđiđ er ađ dreifa athyglinni frá lykilatriđum máls, eins og til dćmis ţeirri stađreynd ađ ţađ er búiđ ađ leggja tengibraut um Álafosskvos ađ Helgafellshverfi, án deiliskipulags. Honum og fleirum sem hafa fariđ fram međ slíkum skrifum er vorkunn. Ţví ađ í raun er ţetta ekki annađ en sjálfseyđingarhvöt. Ađ ráđast ađ samtökum og fólki sem stendur vaktina í umhverfis- og skipulagsmálum, ţar sem vinstri grćnir álíta sig í orđi kveđnu vera hinu einu réttu fulltrúa. En í reynd hafa ţeir málefnalega veriđ fastir í feni, umvafđir bulli og bloggdólgum.
Ekki átti ég von á ţessu útspili frá Bjarka og er satt ađ segja fyrir vonbrigđum, ţar sem ađ hann margendurtekur mitt nafn, tekur tilvitnanir og lýsingar úr samhengi. Ţađ er auđvelt ađ sitja til hlés í umrćđunni og koma svo fram sem dómari undir neikvćđum formerkjum. Vissulega hafa Varmársamtökin og einstaklingar í stjórn ţeirra gert einhver mistök, en í heildina höfum viđ líka náđ miklum árangri og komiđ mörgu í verk. Meginmarkmiđ samtakanna eru tvö, ađ vinna ađ verndun annarsvegar til ađ tryggja menningarminjum og útivist verđugan sess. Hinsvegar ađ tryggja ađkomu almennings ađ skipulagsmálum og efla veg íbúalýđrćđis. Nú, skora ég á Bjarka og ađra af sama sauđahúsi ađ skrifa um sína framtíđarsýn og hugsjónir í ţessum málaflokkum í stađ ţess ađ nćra sál sína á ţví sem ađ ţeir segja ađ ađrir séu ađ gera vitlaust.
Tek undir ţćr óskir Bjarka ađ ţađ finnist hiđ hćfasta fólk í stjórn samtakanna, sem getur í framtíđinni unniđ á enn markvissari hátt ađ verndun og íbúalýđrćđi. Ţarft er ađ leita ađ slíku fólki. En ég tel ađ nú sitji í stjórn hćft og skapandi fólk, sem lag t hefur góđan grunn ađ öflugum samtökum íbúa. Síđan treysti ég á ađ allir bćjarbúar geti veriđ í góđum gír á bćjarhátíđinni um nćstu helgi. Ţar munu Varmársamtökin vera međ útimarkađ í kvosinni, sem tókst sérlega vel á síđasta ári. Ţađ er engin ástćđa til annars en leggja samtökunum og stjórninni til góđar óskir í starfi sínu. Ég hitti á Ragnheiđi bćjarstjóra nýlega á opnuninni upp í listasal og ţar spöruđum viđ ekkert streymi á kossum og kćrleika. Ţađ ţarf ađ vera mögulegt ađ ganga ósár frá velli ţar sem tekist er á um málefni en ekki menn.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.8.2007 kl. 01:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)