Í minningu Lhasa de Sela

Viđ skötuhjúin vorum lukkuleg međ ađ fá miđa á seinni tónleikana söngkonunnar Lhasa de Sela á listahátíđ, síđastliđiđ vor. Hún hélt tvenna tónleika og viđ fengum miđa á seinni tónleikana. Hún hafđi dásamlega rödd og spilađi á marga strengi í litrófi tilfinningalífsins. Viđ stóđum á miđju gólfinu á Nasa og vorum djúpt snortin af hćfileikum hennar og tjáningu.

Ţađ hvarflađi ekki ađ okkur ađ hún stćđi í erfiđri baráttu viđ brjóstakrabba og ađ međ ţessum tónleikum vćri hún ađ syngja sitt síđasta vers opinberlega. Ţađ var mikil innlifun í klappinu eftir síđasta lagiđ og aukalög. Ég er ţakklátur fyrir ađ hafa haft tćkifćri til ađ fara á ţessa tónleika. Hún hafđi allt sem prýđa má listamann í tónlist. Frumleg, óvćnt, skapandi og hćfileikarík.

Hún dó í upphafi ársins - http://www.lhasadesela.com/lhasa_de_sela/menu.php?lang=en

Vel hér ţrjú angurvćr lög af nýjustu plötu hennar sem kom út á síđasta ári. Hin ljúfsára stemming sem ţar birtist fćr nú ađra og dýpri merkingu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Takk fyrir tessa yndislegu tónlist med Lhasa De Sela.

Er ákvedin ad kaupa mér eina af hennar diskum.Tekkji hana örlítid en á ekki hennar tónlist.Tad breytist fljótlega.

Kvedja frá Hyggestuen.

Gudrún Hauksdótttir, 5.1.2010 kl. 13:31

2 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Takk fyrir kveđjuna - Ţú munt ekki sjá eftir ţví ađ fjárfesta í tónlist hennar.

                   Međ góđri kveđju úr Mosó,  G 

Gunnlaugur B Ólafsson, 11.1.2010 kl. 02:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband