19.12.2007 | 01:12
Jólafrí og frelsi andans
Ţađ eru fáir sem ađ upplifa árstíđirnar og frídaga hátíđa, jóla og páska, jafn sterkt og nemendur og kennarar. Ég var međ bunka, hátt í 150 lokapróf, fram eftir nóttu. Tölur áttu ađ liggja fyrir á hádegi. Ţetta gekk allt eftir. Nú er ţví ađ slakna ađeins á kvöđum tengdum kennslunni. Útskrift stúdenta úr Borgarholtsskóla á fimmtudag og síđan ađ safna orku fyrir nćstu törn. Ég er allavega ákveđinn ađ láta ekki kaupćđi ná tökum á mér.
Hljómar mjög undarlega, en ég stefni á ađ dansa mikiđ um hátíđirnar. Fór fyrir rúmum mánuđi síđan í kennaranám í Zumba ţolfimi til London. Ţađ var skemmtilegt. Var í pakkađri vél frá Keflavík til Heathrow. Mikiđ af körlum ađ fara á leik Arsenal-West Ham. Létu pelann ganga og sögđu mishrjúfa brandara hver í kapp viđ annann. Ţarna var ég svo einn á leiđinni til London ađ lćra ţolfimi undir suđrćnum takti. Ferlega "emo" gaur. Annars líđur mér vel međ ţađ og helgin ţarna var ótrúleg svita og gleđivíma. Dönsuđum tíu tíma hvorn dag. Síđan stokkiđ út á Heathrow og heim. Best var ţó ađ kostnađur var greiddur úr Vísindasjóđi Kennarasambandsins!
Ţetta verđur líka timi lesturs góđra bóka og ađ lyfta andanum á ögn hćrra plan. Skreppa til kirkju á Ţingvöll, Lágafellskirkju eđa Dómkirkju. Treysta á ađ presturinn verđi ríkur af andagift og sendi mann heim međ einhverja speki sem hreyfir viđ grámyglu hversdagsleikans. Mikilvćgi góđra gilda og hugleiđingar um vegstikur á hinum gullna međalvegi. Án ţess ađ mađur hafi samviskubit beint út af frekar litlu sambandi eđa samskiptum viđ hann í efra, ţá veit ég ađ efling andans gefur lífinu aukiđ inntak. Mađur ţarf ađ finna sinn tón og hlúa ađ honum.
Raungreinakennarinn ég, datt reyndar út af bylgjulengdinni nýlega, ţegar ein andlega ţenkjandi kona vildi sannfćra mig um ađ allir ţyrftu ađ ganga aftur í gegnum sína eigin fćđingu. Nei, mamma mín, ţađ er ekki á ţig leggjandi, hugsađi ég. En sennilega tók ég ţetta bara of bókstaflega. Ég er ennţá svo jarđbundinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:44 | Facebook
Athugasemdir
Góđur pistill hjá ţér!
Ćtlarđu svo ađ halda námskeiđ í Zumba?
Hrönn Sigurđardóttir, 20.12.2007 kl. 13:34
Takk Hrönn. Finnst ţú hafa frábćran húmor í ţínum pistlum en er svolítiđ feiminn ađ kvitta innan um allar ţessar vinkonur sem ţú átt á blogginu.
Stefni á Zumba ţol međ sveiflu í Mosó, eftir ármótin, ef ég fć ekki í mjöđm viđ jólaćfingarnar
Gunnlaugur B Ólafsson, 20.12.2007 kl. 23:23
Vertu ekki feiminn.... Ég skal passa ţig fyrir kjéddlingonum
Spennandi svona Zumba ţol. Kannski ég mćti?
Hrönn Sigurđardóttir, 21.12.2007 kl. 09:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.