Stafafell - Gamli bćrinn 110 ára

 StafafellC

Áriđ 1897 byggđi séra Jón Jónsson á Stafafelli nýtt íbúđarhús. Ţađ er eitt af eldri timburhúsum á Austurlandi og á sér merka sögu. Ţađ stendur skammt frá timburkirkjunni sem er enn eldri eđa frá 1868. Oft bjuggu hátt í tuttugu manns í ţessu húsi. Séra Jón lýsir heimilsisfólki ţannig 1911. 

Greina tvenn skal gömlu hjónin,

Guđný ţá og Rannveig knáa,

Fríđa og Sigga ţráđaţrúđir,

Ţóra, Möggur tvćr og Dóra.

Enn skal telja af yngismönnum

Einara tvo og ţrenning Jóna,

Sigurđ, búi bezt er hagar,

Bjarna, Vigni, Gunnar, Ragnar.

Međfylgjandi mynd er tekin skömmu eftir ađ húsiđ var byggt. Strákurinn sem stendur í bćjardyrunum međ lambiđ er Sigurđur Jónsson afi minn og er ţarna um ţađ bil 12 ára, en hann var fćddur 1885. Framan viđ hann til sitt hvorrar handar eru foreldrarnir séra Jón Jónsson frá Melum í Hrútafirđi og Margrét Sigurđardóttir frá Hallormsstađ. Sér Jóni á hćgri hönd er Jón Jónsson fađir hans, sem sagt langalangafi minn. Ţađ er fróđlegt ađ sjá ţarna ţrjá forfeđur á ţessari gömlu mynd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórdís Bára Hannesdóttir

Skrmmtilegt.

Gleđleg jól. 

Ţórdís Bára Hannesdóttir, 25.12.2007 kl. 12:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband