20.1.2008 | 12:01
Loksins, loksins!
Það eru orðnir mánuðir síðan maður hefur á sunnudagsmorgni litið út um gluggann og fær þessa hríslandi tilfinningu um leið og stírurnar eru nuddaðar úr augunum - "Yesss, þetta verður fallegur dagur". Mikil tilbreyting af snjónum eftir einhverja mestu vætutíð sem gengið hefur yfir landið. Blái himininn og stillan koma svo til að fullkomna sköpunarverkið.
Tók þessa mynd í morgun út um gluggann þar sem sólargeislarnir voru búnir að lýsa upp Úlfarsfellið. Verið að fara með eldri gaurinn í Bláfjöll og síðan bregður maður sér á hestbak. Þetta virðist rétti dagurinn til útiveru.
---------------------------------------
Komið að kveldi og allir orðnir rjóðir í kinnum. Ljómi tekur framförum í töltinu. Keypti á hann svonefndar amerískar stangir og virðast þær henta honum vel. Þá myndast vogarafl sem lætur hann safna sér betur saman. Kröftugur karl sem að er gaman að sjá bæta sig.
Flokkur: Lífstíll | Breytt 8.3.2008 kl. 22:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur leiðir mannrækt í Mosfellsbæ og útivist að Stafafelli í Lóni. Vinnur við kennslu, að sameiningu sálar og líkama og síðast en ekki síst að efla frelsi, jafnrétti og kærleika í mannlífinu.
Netfang; gbo@bhs.is
Bloggvinir
- varmarsamtokin
- baldurkr
- dofri
- saxi
- bjarnihardar
- herdis
- hlynurh
- jonthorolafsson
- gummisteingrims
- hronnsig
- kolbrunb
- steinisv
- skodun
- vglilja
- heisi
- sigurgeirorri
- veffari
- hallgrimurg
- gretarorvars
- agustolafur
- birgitta
- safinn
- eggmann
- oskir
- skessa
- kamilla
- olinathorv
- fiskholl
- gudridur
- gudrunarbirnu
- sigurjonth
- toshiki
- ingibjorgstefans
- lara
- asarich
- malacai
- hehau
- pahuljica
- hlekkur
- kallimatt
- bryndisisfold
- ragnargeir
- arnith2
- esv
- ziggi
- holmdish
- laugardalur
- torfusamtokin
- einarsigvalda
- kennari
- bestiheimi
- hector
- siggith
- bergen
- urki
- graenanetid
- vefritid
- evropa
- morgunbladid
- arabina
- annamargretb
- ansigu
- asbjkr
- bjarnimax
- salkaforlag
- gattin
- brandarar
- cakedecoideas
- diesel
- einarhardarson
- gustichef
- gretaulfs
- jyderupdrottningin
- lucas
- palestinufarar
- hallidori
- maeglika
- helgatho
- himmalingur
- hjorleifurg
- ghordur
- ravenyonaz
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- drhook
- kaffistofuumraedan
- kjartanis
- photo
- leifur
- hringurinn
- peturmagnusson
- ludvikjuliusson
- noosus
- manisvans
- mortenl
- olibjo
- olimikka
- omarpet
- omarragnarsson
- skari60
- rs1600
- runirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- stjornlagathing
- snorrihre
- svanurmd
- vefrett
- steinibriem
- tbs
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já takk snjó og stillur, ekki rok og rigningu. mbk. Hólmdís
Hólmdís Hjartardóttir, 20.1.2008 kl. 12:03
´´yessss þetta verður fallegur dagur,þarf þetta ´´yessssss,að vera þarna.?
jensen (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 21:18
Ha vinnur maðurinn við kennslu.????????
jensen (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 21:19
Jaaaáááá ...
Gunnlaugur B Ólafsson, 20.1.2008 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.